fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
433Sport

Verð á hlutabréfum í Manchester United rauk upp í ljósi nýjustu tíðinda

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 8. febrúar 2023 22:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Verð á hluta­bréfum í enska úr­vals­deildar­fé­laginu Manchester United ruku upp í verði í eftir að fréttir bárust af því fjár­sterkir aðilar frá Katar hygðust nú undir­búa stórt og mikið til­boð í fé­lagið. Frá þessu greinir The Sun í kvöld.

Um­ræddur hópur saman­stendur af mjög fjár­sterkum aðilum frá Katar og vilja þeir ólmir kaupa fé­lagið af Glazer-fjöl­skyldunni.

Segir í frétt Daily Mail að til­boð þeirra til Glazer fjöl­skyldunnar verði lagt fram á næstu dögum, telja þeir að til­boð þeirra verði það besta sem Glazer fjöl­skyldan fær en talið er að mögu­legt kaup­verð á Manchester United verði um eða yfir 6 milljörðum punda.

Fréttirnar af til­boði Kataranna varð til þess að verð á hluta­bréfum í Manchester United fóru upp um 6.30%.

Katararnir eru sagðir öruggir um að þeirra til­boði muni verða tekið, jafn­framt muni það fæla frá aðra keppi­nauta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford hefur ekki neinn áhuga á að fara í stríð við United með Sancho

Rashford hefur ekki neinn áhuga á að fara í stríð við United með Sancho
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fljótur að eyða aðgangi sínum á stefnumótaforriti eftir að málið fór í fréttirnar

Fljótur að eyða aðgangi sínum á stefnumótaforriti eftir að málið fór í fréttirnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pirraður og reiður eftir komu Rashford sem gerði stöðu hans erfiða

Pirraður og reiður eftir komu Rashford sem gerði stöðu hans erfiða
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rekinn skömmu fyrir stórleik í Meistaradeildinni

Rekinn skömmu fyrir stórleik í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Möguleiki á að Casemiro fari frá United á allra næstu dögum

Möguleiki á að Casemiro fari frá United á allra næstu dögum
433Sport
Í gær

Hrukku í kút í beinni útsendingu í gær þegar lamið var á glerið – „Rúnkari“

Hrukku í kút í beinni útsendingu í gær þegar lamið var á glerið – „Rúnkari“