fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
433Sport

Kennir slæmu gengi Liverpool um erfiðleika Gakpo í Bítlaborginni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. febrúar 2023 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ronal Koeman þjálfari hollenska landsliðsins telur að Cody Gakpo hefði mögulega átt að bíða aðeins með skref sitt til Liverpool.

Liverpool keypti Gakpo frá PSV á 37 milljónir punda í sumar en hollenski framherjinn hefur ekki sýnt neina takta.

Liverpool hefur gengið illa eftir komu Gakpo og aðeins sótt eitt stig í ensku úrvalsdeildinni á nýju ári. Gakpo er 23 ára gamall og hefur ekki náð að skora eða leggja upp.

„Það eru miklu meiri gæði í Englandi en í Hollandi, þetta er erfitt fyrir unga menn. Við sjáum það með Ryan Gravenberch hjá Bayern þar sem hann spilar lítið,“ segir Koeman.

Getty

„Gakpo fór í lið sem gengur ekki vel, þá verður þetta miklu erfiðara sem nýr leikmaður. Þú ferð strax í djúpu laugina.“

„Ef þú skorar ekki eða hjálpar liðinu ekki að vinna, þá er þetta strax erfitt. EF hann væri 28 ára þá tæki hann þessu öðruvísi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kjaftasagan um að reka ætti Úlf verið á lofti í mánuð – „Það gerðist ekkert alvarlegt“

Kjaftasagan um að reka ætti Úlf verið á lofti í mánuð – „Það gerðist ekkert alvarlegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rashford hefur ekki neinn áhuga á að fara í stríð við United með Sancho

Rashford hefur ekki neinn áhuga á að fara í stríð við United með Sancho
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þorri Mar riftir samningi sínum í Svíþjóð og gæti komið heim

Þorri Mar riftir samningi sínum í Svíþjóð og gæti komið heim
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Pirraður og reiður eftir komu Rashford sem gerði stöðu hans erfiða

Pirraður og reiður eftir komu Rashford sem gerði stöðu hans erfiða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney landar nýju starfi eftir að hafa verið rekinn frá Plymouth

Rooney landar nýju starfi eftir að hafa verið rekinn frá Plymouth
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal spenntir eftir að þessi mynd frá Dubai fór í loftið

Stuðningsmenn Arsenal spenntir eftir að þessi mynd frá Dubai fór í loftið