fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
433Sport

Ten Hag mætti seint á blaðamannafund en útskýrði sitt mál – „Það verður engin sekt!“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 7. febrúar 2023 14:30

Erik ten Hag er knattspyrnustjóri Manchester Untied / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag mætti seint á blaðamannafund Manchester United í dag. Hann hafði þó góða afsökun.

United tekur á móti Leeds í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Því var blaðmannafundur haldinn í dag.

Ten Hag mætti seint á hann. Hollendingurinn þurfti að sinna verkefni tengdu vegabréfsáritun en lenti í tæknilegum örðuleikum.

„Það verður engin sekt! Ég gat ekkert í þessu gert,“ sagði Ten Hag léttur eftir að hann útskýrði sitt mál og baðst afsökunar á seinaganginum.

Leikur United og Leeds hefst klukkan 20 annað kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fjölmenni í útför Denis Law í dag

Fjölmenni í útför Denis Law í dag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stuttu eftir skilnað birtir hin umdeilda myndband af sér í sleik – Rapparinn gerði svo eitthvað sem hún vildi ekki

Stuttu eftir skilnað birtir hin umdeilda myndband af sér í sleik – Rapparinn gerði svo eitthvað sem hún vildi ekki
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leggur til rosalegt teymi fyrir Rangers – Tvær enskar hetjur sem eru án starfs

Leggur til rosalegt teymi fyrir Rangers – Tvær enskar hetjur sem eru án starfs
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa káfað á kynfærum andstæðings – Sjáðu hið meinta atvik

Harðneitar fyrir að hafa káfað á kynfærum andstæðings – Sjáðu hið meinta atvik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Undirbúa sig undir það að enski landsliðsmaðurinn fari – Tveir á blaði

Undirbúa sig undir það að enski landsliðsmaðurinn fari – Tveir á blaði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mun Arsenal festa kaup á framherja Liverpool?

Mun Arsenal festa kaup á framherja Liverpool?