fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
433Sport

Nýjar fréttir – Aðilar frá Katar vilja kaupa United og gefa Ten Hag haug af af peningum í leikmenn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. febrúar 2023 22:35

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjársterkir aðilar frá Katar undirbúa nú stórt og mikið tilboð í Manchester United. Daily Mail segist hafa staðfestar heimildir fyrir þessu.

Hópurinn samanstendur af mjög fjársterkum aðilum frá Katar og vilja þeir ólmir kaupa félagið.

Segir í frétt Daily Mail að tilboð þeirra til Glazer fjölskyldunnar verði lagt fram á næstu dögum, telja þeir að tilboð þeirra verði það besta sem Glazer fjölskyldan fær.

Segir í frétt Daily Mail að hópurinn frá Katar vilji ausa peningum í leikmannakaup fyrir Erik ten Hag stjóra liðsins, hafi þeir mikla trú á því starfi sem hann er að vinna.

Glazer fjölskyldan vill selja United og er opið fyrir tilboð á næstu vikum. Segir í fréttum að þessir ríku menn frá Katar tengist ekki eigendum PSG sem koma líka frá Katar.

Jim Ratcliffe hefur látið vita að hann vilji kaupa félagið og er búist við að þessi ríkasti maður Bretlands muni leggja mikið á sig til að félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fjölmenni í útför Denis Law í dag

Fjölmenni í útför Denis Law í dag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stuttu eftir skilnað birtir hin umdeilda myndband af sér í sleik – Rapparinn gerði svo eitthvað sem hún vildi ekki

Stuttu eftir skilnað birtir hin umdeilda myndband af sér í sleik – Rapparinn gerði svo eitthvað sem hún vildi ekki
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leggur til rosalegt teymi fyrir Rangers – Tvær enskar hetjur sem eru án starfs

Leggur til rosalegt teymi fyrir Rangers – Tvær enskar hetjur sem eru án starfs
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa káfað á kynfærum andstæðings – Sjáðu hið meinta atvik

Harðneitar fyrir að hafa káfað á kynfærum andstæðings – Sjáðu hið meinta atvik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Undirbúa sig undir það að enski landsliðsmaðurinn fari – Tveir á blaði

Undirbúa sig undir það að enski landsliðsmaðurinn fari – Tveir á blaði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mun Arsenal festa kaup á framherja Liverpool?

Mun Arsenal festa kaup á framherja Liverpool?