fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Romano staðfestir að Leeds sé búið að reka Marsch

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. febrúar 2023 14:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Marsch hefur verið rekinn úr starfi sem stjóri Leeds hefur verið rekinn frá Leeds samkvæmt nýjustu fréttum.

Eftir slakt gengi síðustu vikur er tap liðsins gegn Nottingham Forrest í gær hans banabiti í starfi.

Jesse Marsch tók við Leeds á síðustu leiktíð og bjargaði Leeds frá falli.

Gengið á þessu tímabili hefur ekki náð þeim hæðum sem vonast var eftir og leitar Leeds nú að nýjum stjóra samkvæmt fréttum.

Liðið á leiki gegn Manchester United á miðvikudag og um helgina í deildinni.

Uppfært 14:34
Hinn virti Fabrizio Romano hefur staðfest að stjórn Leeds hafi nú þegar rekið Marsch úr starfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kári var búinn að undirbúa Sölva – „Það er enginn þjálfari eilífur“

Kári var búinn að undirbúa Sölva – „Það er enginn þjálfari eilífur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ganga að verðmiða United – Kaupin gætu klárast í dag

Ganga að verðmiða United – Kaupin gætu klárast í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að reiða fram fyrir ungstirnið

Þetta er upphæðin sem United þarf að reiða fram fyrir ungstirnið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku