fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
433Sport

Ronaldo hrósar liðsfélögunum en neitaði að taka fagnið fræga

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. febrúar 2023 14:28

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Al-Nassr, skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið í vikunni í jafntefli við Al Fateh.

Ronaldo var að spila sinn þriðja leik fyrir félagið eftir að hafa komið á frjálsri sölu undir lok síðasta árs.

Ronaldo skoraði markið af vítapunktinum en hann vildi ekki bjóða upp á fagnið sitt fræga og tók þess í stað boltann og hljóp með hann að miðju.

Mark Ronaldo var skorað í uppbótartíma og reyndist það nóg til að tryggja jafntefli í leiknum.

Ronaldo hefur nú tjáð sig eftir markið og hrósaði liðsfélögum sínum fyrir vinnusemina.

,,Ég er ánægður með að hafa skorað mitt fyrsta mark í deildinni og liðsframmistaðan var frábær að ná jafntefli í gríðarlega erfiðum leik,“ sagði Ronaldo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fjölmenni í útför Denis Law í dag

Fjölmenni í útför Denis Law í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stuttu eftir skilnað birtir hin umdeilda myndband af sér í sleik – Rapparinn gerði svo eitthvað sem hún vildi ekki

Stuttu eftir skilnað birtir hin umdeilda myndband af sér í sleik – Rapparinn gerði svo eitthvað sem hún vildi ekki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leggur til rosalegt teymi fyrir Rangers – Tvær enskar hetjur sem eru án starfs

Leggur til rosalegt teymi fyrir Rangers – Tvær enskar hetjur sem eru án starfs
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa káfað á kynfærum andstæðings – Sjáðu hið meinta atvik

Harðneitar fyrir að hafa káfað á kynfærum andstæðings – Sjáðu hið meinta atvik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Undirbúa sig undir það að enski landsliðsmaðurinn fari – Tveir á blaði

Undirbúa sig undir það að enski landsliðsmaðurinn fari – Tveir á blaði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mun Arsenal festa kaup á framherja Liverpool?

Mun Arsenal festa kaup á framherja Liverpool?