fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
433Sport

Stærstu félagaskipti janúargluggans: Stutt í slagsmál í fundarherberginu – Hótaði sjálfur að birta myndband

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. febrúar 2023 13:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórnarformenn Benfica og Chelsea voru nálægt því að slást er þeir ræddu félagaskipti miðjumannsins Enzo Fernandez.

Chelsea reyndi og reyndi allan janúar að semja við Enzo en það gekk upp að lokum, á lokadegi félagaskiptagluggans.

Samkvæmt Record í Portúgal var hart rifist í fundarherberginu er stjórnarformenn Chelsea reyndu að fá Benfica til að samþykkja tilboð í leikmanninn.

Enzo kostaði Chelsea yfir 100 milljónir punda en hann var valinn efnilegasti leikmaður HM og varð sigurvegari með Argentínu.

Enzo er sjálfur ekki saklaus en hann hótaði að birta myndband af sjálfum sér bauna á stjórn Benfica fyrir að leyfa sér ekki að fara til Englands.

Það fóru margir klukkutímar í að ná samkomulagi um Enzo og var ekki langt frá því að hnefarnir fengu að fljúga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tvö tilboð bárust Liverpool og skiptin voru nánast í höfn

Tvö tilboð bárust Liverpool og skiptin voru nánast í höfn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool fá jákvæð tíðindi

Stuðningsmenn Liverpool fá jákvæð tíðindi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fjölmenni í útför Denis Law í dag

Fjölmenni í útför Denis Law í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuttu eftir skilnað birtir hin umdeilda myndband af sér í sleik – Rapparinn gerði svo eitthvað sem hún vildi ekki

Stuttu eftir skilnað birtir hin umdeilda myndband af sér í sleik – Rapparinn gerði svo eitthvað sem hún vildi ekki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorri Mar riftir samningi sínum í Svíþjóð og gæti komið heim

Þorri Mar riftir samningi sínum í Svíþjóð og gæti komið heim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Pirraður og reiður eftir komu Rashford sem gerði stöðu hans erfiða

Pirraður og reiður eftir komu Rashford sem gerði stöðu hans erfiða
433Sport
Í gær

Undirbúa sig undir það að enski landsliðsmaðurinn fari – Tveir á blaði

Undirbúa sig undir það að enski landsliðsmaðurinn fari – Tveir á blaði
433Sport
Í gær

Mun Arsenal festa kaup á framherja Liverpool?

Mun Arsenal festa kaup á framherja Liverpool?