fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
433Sport

Reglurnar sem leikmenn Manchester United sjá á hverjum degi

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. febrúar 2023 17:48

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fred, leikmaður Manchester United, hefur greint frá þeim reglum sem Erik ten Hag fer eftir hjá félaginu.

Ten Hag hefur gert flotta hluti með Man Utd síðan hann tók við í sumar og er leiðin svo sannarlega upp á við.

Fred segir að Ten Hag sé mjög strangur þegar kemur að reglum og vill að allir leikmenn hugsi eins.

,,Hann er með reglurnar í búningsklefanum. Ekki vera seinn, ekki gera ranga hluti og alltaf gera það sem þú getur til að hjálpa félaga þínum – það er mikilvægt,“ sagði Fred.

Ten Hag vill að sínir menn hlaupi og hlaupi í leikjum liðsins og að enginn komist upp með leti eða einhvern lúxus á meðan leik stendur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarnan sýknuð í dag – „Þið eruð fokking heimskir og hvítir“

Stjarnan sýknuð í dag – „Þið eruð fokking heimskir og hvítir“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tvö tilboð bárust Liverpool og skiptin voru nánast í höfn

Tvö tilboð bárust Liverpool og skiptin voru nánast í höfn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa káfað á kynfærum andstæðings – Sjáðu hið meinta atvik

Harðneitar fyrir að hafa káfað á kynfærum andstæðings – Sjáðu hið meinta atvik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorri Mar riftir samningi sínum í Svíþjóð og gæti komið heim

Þorri Mar riftir samningi sínum í Svíþjóð og gæti komið heim
433Sport
Í gær

Carragher fjölskyldan fær ríkisborgararétt á Möltu og sonurinn gæti spilað fyrir landsliðið

Carragher fjölskyldan fær ríkisborgararétt á Möltu og sonurinn gæti spilað fyrir landsliðið
433Sport
Í gær

Undirbúa sig undir það að enski landsliðsmaðurinn fari – Tveir á blaði

Undirbúa sig undir það að enski landsliðsmaðurinn fari – Tveir á blaði