fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
433Sport

Greenwood sagður ætla að flýja England – Ótrúlegt skref aðeins 21 árs gamall

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. febrúar 2023 11:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að fella allar kærurnar í garð Mason Greenwood niður og er hann nú laus allra mála, í bili.

Greenwood var ásakaður og ákærður um að ráðast á fyrrum kærustu sína en þessar kærur hafa verið felldar niður.

Samkvæmt enskum miðlum er ólíklegt að Greenwood spili annan leik fyrir Manchester United en hann er þó enn á mála hjá félaginu.

Greint er frá því að Greenwood muni líklega flýja til Kína og ætlar að skrifa undir þar í landi sem næsta skref.

Greenwood var talinn efnilegasti leikmaður Man Utd en hann var handtekinn 2022 og hefur ekki spilað fótbolta í meira en ár.

Um er að ræða 21 árs gamlan framherja sem gæti þénað vel ef hann ákveður að færa sig yfir til Asíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarnan sýknuð í dag – „Þið eruð fokking heimskir og hvítir“

Stjarnan sýknuð í dag – „Þið eruð fokking heimskir og hvítir“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tvö tilboð bárust Liverpool og skiptin voru nánast í höfn

Tvö tilboð bárust Liverpool og skiptin voru nánast í höfn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa káfað á kynfærum andstæðings – Sjáðu hið meinta atvik

Harðneitar fyrir að hafa káfað á kynfærum andstæðings – Sjáðu hið meinta atvik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorri Mar riftir samningi sínum í Svíþjóð og gæti komið heim

Þorri Mar riftir samningi sínum í Svíþjóð og gæti komið heim
433Sport
Í gær

Carragher fjölskyldan fær ríkisborgararétt á Möltu og sonurinn gæti spilað fyrir landsliðið

Carragher fjölskyldan fær ríkisborgararétt á Möltu og sonurinn gæti spilað fyrir landsliðið
433Sport
Í gær

Undirbúa sig undir það að enski landsliðsmaðurinn fari – Tveir á blaði

Undirbúa sig undir það að enski landsliðsmaðurinn fari – Tveir á blaði