fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
433Sport

Benedikt bar upp stóra spurningu en þá kom óvænt svar frá Halldóri

433
Laugardaginn 4. febrúar 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var rífandi stemning í Íþróttavikunni með Benna Bó á föstudaginn þegar Halldór Gylfason, leikari, og Jóhann Alfreð, uppistandari og dómari í Gettu Betur, fengu sér sæti.

Manchester United og Liverpool eru til sölu. Voru þeir spurðir út í hvort félagið þeir myndu kaupa ef þeir ættu skrilljarða.

„Ég myndi kaupa Þrótt,“ grínaðist Halldór. „Ég myndi kaupa United svona af því ég held með þeim. Ég er samt enginn ákafur stuðningsmaður þeirra. Ég er ekkert djúpur í enska boltanum en fylgdist með þeim.“

Jóhann var sammála. „Er ekki United örlítið stærra félag?“

Halldór spurði hvort það væri sniðugt að kaupa fótboltafélag í enska boltanum.

Jóhann svaraði. „Ef þú horfir áratug aftur í tímann þá hefur það verið góður bisness. En hvort það sé endilega frábær tími að koma inn núna. Að eigendur séu að fá sama gróða næstu tíu ár – veit það ekki.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarnan sýknuð í dag – „Þið eruð fokking heimskir og hvítir“

Stjarnan sýknuð í dag – „Þið eruð fokking heimskir og hvítir“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tvö tilboð bárust Liverpool og skiptin voru nánast í höfn

Tvö tilboð bárust Liverpool og skiptin voru nánast í höfn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa káfað á kynfærum andstæðings – Sjáðu hið meinta atvik

Harðneitar fyrir að hafa káfað á kynfærum andstæðings – Sjáðu hið meinta atvik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorri Mar riftir samningi sínum í Svíþjóð og gæti komið heim

Þorri Mar riftir samningi sínum í Svíþjóð og gæti komið heim
433Sport
Í gær

Carragher fjölskyldan fær ríkisborgararétt á Möltu og sonurinn gæti spilað fyrir landsliðið

Carragher fjölskyldan fær ríkisborgararétt á Möltu og sonurinn gæti spilað fyrir landsliðið
433Sport
Í gær

Undirbúa sig undir það að enski landsliðsmaðurinn fari – Tveir á blaði

Undirbúa sig undir það að enski landsliðsmaðurinn fari – Tveir á blaði
Hide picture