fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
433Sport

Átti að vera næsta vonarstjarna Manchester United – Samdi við áttunda félagið síðan hann fór

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. febrúar 2023 16:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bebe, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur skrifað undir samning hjá Real Zaragoza á Spáni.

Bebe er 32 ára gamall og er ein verstu kaup í sögu Man Utd er Sir Alex Ferguson fékk hann til félagsins frá Portúgal árið 2010.

Bebe átti að vera gríðarlegt efni en hann gat ekkert í Manchester og hefur undanfarin ár spilað á Spánio.

Zaragoza er áttunda félagið sem Bebe semur við síðan hann yfirgaf Man Utd en hann gerir lánssamning.

Bebe hefur verið samningsbundinn Rayo Vallecano frá árinu 2018 en hefur einnig spilað fyrir Benfica, Cordoba, Eiber, Besiktas og Rio Ave svo eitthvað sé nefnt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tvö tilboð bárust Liverpool og skiptin voru nánast í höfn

Tvö tilboð bárust Liverpool og skiptin voru nánast í höfn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool fá jákvæð tíðindi

Stuðningsmenn Liverpool fá jákvæð tíðindi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fjölmenni í útför Denis Law í dag

Fjölmenni í útför Denis Law í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuttu eftir skilnað birtir hin umdeilda myndband af sér í sleik – Rapparinn gerði svo eitthvað sem hún vildi ekki

Stuttu eftir skilnað birtir hin umdeilda myndband af sér í sleik – Rapparinn gerði svo eitthvað sem hún vildi ekki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorri Mar riftir samningi sínum í Svíþjóð og gæti komið heim

Þorri Mar riftir samningi sínum í Svíþjóð og gæti komið heim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Pirraður og reiður eftir komu Rashford sem gerði stöðu hans erfiða

Pirraður og reiður eftir komu Rashford sem gerði stöðu hans erfiða
433Sport
Í gær

Undirbúa sig undir það að enski landsliðsmaðurinn fari – Tveir á blaði

Undirbúa sig undir það að enski landsliðsmaðurinn fari – Tveir á blaði
433Sport
Í gær

Mun Arsenal festa kaup á framherja Liverpool?

Mun Arsenal festa kaup á framherja Liverpool?