fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
433Sport

Stjörnur fóru saman í trekant: Djammað til sex um morgun en það hafði engin áhrif – Bestu vinir sem gerðu allt saman

433
Laugardaginn 8. apríl 2023 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumaðurinn Jermaine Pennant er ansi skrautlegur karakter.

Hann gerði garðinn frægan með félögum á borð við Arsenal og Liverpool en það voru málefni utan vallar sem urðu til þess að hann stal oft fyrirsögnum.

Twitter-reikningurinn The Upshot rifjar upp nokkur af athæfum Pennant á ferlinum.

Pennant var aðeins fimmtán ára gamall þegar hann kom sér í vandræði sem unglingaliðsleikmaður Notts County. Hann vingaðist til að mynda við gengi og rétt náði einu sinni að flýja byssuslag.

Sextán ára gamall fór Pennant til Arsenal. Þar lék hann 26 leiki fyrir aðalliðið. Einbeiting hans var meira á djammið utan vallar og að sofa hjá fjölda kvenna.

Hann og Ashley Cole urðu bestu vinir hjá Arsenal og gerðu allt saman, meira að segja sváfu þeir hjá konum saman.

Þeir fóru oft í trekant með konu sama og gáfu þeir hvorum öðrum fimmu á meðan þeir sváfu hjá henni, að sögn Pennant síðar meir.

Það er lýsandi fyrir Pennant að hann spilaði fyrsta aðalliðsleik sinn fyrir Arsenal þunnur. Þó skoraði hann þrennu, eftir að hafa djammað til sex um morguninn.

Menn fengu þó leið á Pennant hjá Arsenal og sendu hann til að mynda á lán til Birmingham. Þar var hann tvisvar sinnum tekinn fullur undir stýri. Í það seinni reyndi hann að villa á sér heimildir og sagðist vera Cole félagi sinn.

Fleiri ótrúlegar sögur af Pennant má nálgast í þræðinum hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Enska félagið hafði betur gegn Barcelona og Real Madrid

Enska félagið hafði betur gegn Barcelona og Real Madrid
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu umdeildan vítaspyrnudóm í Manchester í kvöld

Sjáðu umdeildan vítaspyrnudóm í Manchester í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fór í sögubækurnar í fyrra – Nú fallinn frá 26 ára gamall

Fór í sögubækurnar í fyrra – Nú fallinn frá 26 ára gamall
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarnan sýknuð í dag – „Þið eruð fokking heimskir og hvítir“

Stjarnan sýknuð í dag – „Þið eruð fokking heimskir og hvítir“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fjölmenni í útför Denis Law í dag

Fjölmenni í útför Denis Law í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuttu eftir skilnað birtir hin umdeilda myndband af sér í sleik – Rapparinn gerði svo eitthvað sem hún vildi ekki

Stuttu eftir skilnað birtir hin umdeilda myndband af sér í sleik – Rapparinn gerði svo eitthvað sem hún vildi ekki
433Sport
Í gær

Leggur til rosalegt teymi fyrir Rangers – Tvær enskar hetjur sem eru án starfs

Leggur til rosalegt teymi fyrir Rangers – Tvær enskar hetjur sem eru án starfs
433Sport
Í gær

Harðneitar fyrir að hafa káfað á kynfærum andstæðings – Sjáðu hið meinta atvik

Harðneitar fyrir að hafa káfað á kynfærum andstæðings – Sjáðu hið meinta atvik