fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
433Sport

Bull að hann megi yfirgefa Barcelona – ,,Hann er framtíð félagsins“

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. febrúar 2023 19:33

Raphinha

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er bull að Raphinha, leikmaður Barcelona, sé til sölu og sé jafnvel fáanlegur í sumarglugganum.

Þetta segir Xavi, stjóri Barcelona, en Raphinha kom til Barcelona í fyrra frá Leeds en náði ekki að heilla alla til að byrja með.

Raphinha er þó hægt og rólega að stíga upp og skoraði í 2-1 sigri á Real Betis í vikunni.

Xavi hefur bullandi trú á Brasilíumanninum og hefur engan áhuga á að losna við hann úr hópnum.

,,Raphinha hefur verið góður. Hann er mikið gagnrýndur en hann gerir mikið og við höfum mikið álit á honum,“ sagði Xavi.

,,Við munum alltaf standa við bakið á Raphinha, hann er framtíð Barcelona.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu umdeildan vítaspyrnudóm í Manchester í kvöld

Sjáðu umdeildan vítaspyrnudóm í Manchester í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sif Atladóttir ráðin í starf framkvæmdastjóra

Sif Atladóttir ráðin í starf framkvæmdastjóra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjarnan sýknuð í dag – „Þið eruð fokking heimskir og hvítir“

Stjarnan sýknuð í dag – „Þið eruð fokking heimskir og hvítir“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tvö tilboð bárust Liverpool og skiptin voru nánast í höfn

Tvö tilboð bárust Liverpool og skiptin voru nánast í höfn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuttu eftir skilnað birtir hin umdeilda myndband af sér í sleik – Rapparinn gerði svo eitthvað sem hún vildi ekki

Stuttu eftir skilnað birtir hin umdeilda myndband af sér í sleik – Rapparinn gerði svo eitthvað sem hún vildi ekki
433Sport
Í gær

Kjaftasagan um að reka ætti Úlf verið á lofti í mánuð – „Það gerðist ekkert alvarlegt“

Kjaftasagan um að reka ætti Úlf verið á lofti í mánuð – „Það gerðist ekkert alvarlegt“
433Sport
Í gær

Harðneitar fyrir að hafa káfað á kynfærum andstæðings – Sjáðu hið meinta atvik

Harðneitar fyrir að hafa káfað á kynfærum andstæðings – Sjáðu hið meinta atvik
433Sport
Í gær

Þorri Mar riftir samningi sínum í Svíþjóð og gæti komið heim

Þorri Mar riftir samningi sínum í Svíþjóð og gæti komið heim