fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
433Sport

Nýkominn til félagsins og sjáðu hvað hann gerði

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. febrúar 2023 08:59

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joao Cancelo lék sinn fyrsta leik fyrir Bayern Munchen í gær. Þá vann liðið öruggan sigur á Mainz í þýska bikarnum.

Portúgalinn gekk í raðir Bayern á láni frá Manchester City á dögunum. Þýska félagið getur svo keypt hann á 70 milljónir evra í sumar.

Cancelo hafði átt í stappi við Pep Guardiola, stjóra City.

Bakvörðurinn var ekki lengi að láta til sín taka gegn Mainz í gær og lagði upp fyrsta mark Bayern fyrir Eric Maxim Choupo-Moting á 17. mínútu.

Stoðsendingin var einkar glæsileg og má sjá hana hér neðar.

Bayern vann leikinn að lokum 4-0. Jamal Musiala, Leroy Sane og Alphonso Davies áttu eftir að bæta við mörkum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Næsti niðurskurður Íslandsvinarins framundan í Manchester – Enginn er óhultur

Næsti niðurskurður Íslandsvinarins framundan í Manchester – Enginn er óhultur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ótrúlegt svar á samfélagsmiðlum – Minnti á það þegar hann var með tærnar á dóttur sinni uppi í sér

Ótrúlegt svar á samfélagsmiðlum – Minnti á það þegar hann var með tærnar á dóttur sinni uppi í sér
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu umdeildan vítaspyrnudóm í Manchester í kvöld

Sjáðu umdeildan vítaspyrnudóm í Manchester í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sif Atladóttir ráðin í starf framkvæmdastjóra

Sif Atladóttir ráðin í starf framkvæmdastjóra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool fá jákvæð tíðindi

Stuðningsmenn Liverpool fá jákvæð tíðindi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona er tölfræði Ruben Amorim eftir tuttugu leiki í starfi

Svona er tölfræði Ruben Amorim eftir tuttugu leiki í starfi
433Sport
Í gær

Stuttu eftir skilnað birtir hin umdeilda myndband af sér í sleik – Rapparinn gerði svo eitthvað sem hún vildi ekki

Stuttu eftir skilnað birtir hin umdeilda myndband af sér í sleik – Rapparinn gerði svo eitthvað sem hún vildi ekki
433Sport
Í gær

Kjaftasagan um að reka ætti Úlf verið á lofti í mánuð – „Það gerðist ekkert alvarlegt“

Kjaftasagan um að reka ætti Úlf verið á lofti í mánuð – „Það gerðist ekkert alvarlegt“