fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Sást í fyrsta sinn frá brottrekstrinum

433
Miðvikudaginn 1. febrúar 2023 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard sást í fyrsta sinn síðan hann var rekinn frá Everton.

Chelsea-goðsögnin var rekinn sem knattspyrnustjóri Everton eftir afar dapurt gengi undanfarið. Liðið er í nítjánda sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Þetta var þriðja stjórastarf Lampard sem hefur einnig verið við stjórnvölinn hjá Derby og Chelsea.

Hann fór út að borða með eiginkonu sinni, Christine, í Vestur-Lundúnum og náðu ljósmyndarar myndum af þeim.

Hjónin bjuggu í sitt hvoru lagi þegar Lampard var stjóri Everton. Christine bjó þá með börnum þeirra í Lundúnum.

Nú eru þau sameinuð á ný.

Hér að neðan má sjá myndirnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Breyting á íslenska landsliðshópnum

Breyting á íslenska landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Spænskir miðlar fara mikinn – Segja þetta það versta undir stjórn Pep

Spænskir miðlar fara mikinn – Segja þetta það versta undir stjórn Pep
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu umdeildan vítaspyrnudóm í Manchester í kvöld

Sjáðu umdeildan vítaspyrnudóm í Manchester í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Scholes gagnrýnir Mainoo harkalega og segir hann lélegan íþróttamann

Scholes gagnrýnir Mainoo harkalega og segir hann lélegan íþróttamann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fór í sögubækurnar í fyrra – Nú fallinn frá 26 ára gamall

Fór í sögubækurnar í fyrra – Nú fallinn frá 26 ára gamall
433Sport
Í gær

Ari Freyr Skúlason aðstoðar U21 árs landsliðið – Tveir leikir í næsta mánuði

Ari Freyr Skúlason aðstoðar U21 árs landsliðið – Tveir leikir í næsta mánuði
433Sport
Í gær

Andri Lucas minnti á sig í Belgíu um helgina – Reif sig upp á fimmtu hæðina og skoraði laglegt mark

Andri Lucas minnti á sig í Belgíu um helgina – Reif sig upp á fimmtu hæðina og skoraði laglegt mark