fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025
433Sport

Wolves festir kaup á miðjumanni frá Brasilíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 30. janúar 2023 15:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíumaðurinn Joao Gomes er genginn í raðir Wolves frá Flamengo.

Kappinn gerir langtímasamning við enska félagið, gildir hann til 2028 með möguleika á árs framlengingu til viðbótar.

Gomes er 21 árs gamall miðjumaður sem þykir mikið efni.

Wolves greiðir Flamengo um 16 milljónir punda fyrir þjónustu Gomes.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vinur Trent muni skipta sér af og hjálpa til við að koma honum frá Liverpool

Vinur Trent muni skipta sér af og hjálpa til við að koma honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Opinberað að City hafi reynt í janúar – Munu gera það aftur í sumar

Opinberað að City hafi reynt í janúar – Munu gera það aftur í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ótrúlegt svar á samfélagsmiðlum – Minnti á það þegar hann var með tærnar á dóttur sinni uppi í sér

Ótrúlegt svar á samfélagsmiðlum – Minnti á það þegar hann var með tærnar á dóttur sinni uppi í sér
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um möguleika Víkings annað kvöld

Þetta hafa veðbankar að segja um möguleika Víkings annað kvöld