fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025
433Sport

PSG langt komið í viðræðum um kaup á miðjumanni Chelsea

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 30. janúar 2023 20:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain eru vel á veg komnir í viðræðum við Chelsea um kaup á miðjumanninum Hakim Ziyech. Frá þessu greinir félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano í kvöld og hefur heimildir sínar eftir franska miðlinum L’Equipe.

Sjálfur hefur Ziyech gefið grænt ljós á félagsskiptin og nú ræða félögin sín á milli um kaupverð.

Romano segir að viðræður muni halda áfram langt fram á kvöld ef nauðsyn krefur, það sé vilji til þess að klára þær í kvöld.

Ziyech er sóknarsinnaður miðjumaður og hefur verið á mála hjá Chelsea síðan árið 2020 þegar að hann gekk til liðs við félagið frá hollenska stórliðinu Ajax.

Hann hefur verið í aukahlutverki hjá Chelsea á yfirstandandi tímabili, aðeins komið við sögu í tíu leikjum í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vinur Trent muni skipta sér af og hjálpa til við að koma honum frá Liverpool

Vinur Trent muni skipta sér af og hjálpa til við að koma honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Opinberað að City hafi reynt í janúar – Munu gera það aftur í sumar

Opinberað að City hafi reynt í janúar – Munu gera það aftur í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ótrúlegt svar á samfélagsmiðlum – Minnti á það þegar hann var með tærnar á dóttur sinni uppi í sér

Ótrúlegt svar á samfélagsmiðlum – Minnti á það þegar hann var með tærnar á dóttur sinni uppi í sér
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um möguleika Víkings annað kvöld

Þetta hafa veðbankar að segja um möguleika Víkings annað kvöld