fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025
433Sport

Hefur fundið ástina á ný eftir stormasaman skilnað – Var sökuð um framhjáhald

433
Mánudaginn 30. janúar 2023 08:35

Francesco Totti og Ilary Blasi / Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ilary Blasi, fyrrum eiginkona knattspyrnugoðsagnarinnar Francesco Totti, er komin á fast á ný og virðist staðfesta það með færslu á Instagram.

Totti, sem er goðsögn hjá Roma og á Ítalíu, og Blasi hættu saman síðasta sumar eftir tuttugu ára samband.

Þau höfðu verið gift síðan 2005 og eiga saman þrjú börn.

Skilnaðurinn fór ekki fram á góðum nótum en Totti vill meina að hann hafi fundið sannanir þess efnis að Blasi hafi verið að halda fram hjá sér.

Sjálfur er hann kominn í nýtt samband. Varð það opinbert í október.

Blasi, sem er fræg sjónvarpskona á Ítalíu, virðist nú vera komin í nýtt samband sjálf með þýska frumkvöðlinum Basian Muller.

Hún merkir hann í nýja færslu á Instagram. Halda miðlar erlendis því fram að Blasi og Muller hafi farið til Parísar saman nýlega og þar áður til Tælands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vinur Trent muni skipta sér af og hjálpa til við að koma honum frá Liverpool

Vinur Trent muni skipta sér af og hjálpa til við að koma honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Opinberað að City hafi reynt í janúar – Munu gera það aftur í sumar

Opinberað að City hafi reynt í janúar – Munu gera það aftur í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ótrúlegt svar á samfélagsmiðlum – Minnti á það þegar hann var með tærnar á dóttur sinni uppi í sér

Ótrúlegt svar á samfélagsmiðlum – Minnti á það þegar hann var með tærnar á dóttur sinni uppi í sér
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um möguleika Víkings annað kvöld

Þetta hafa veðbankar að segja um möguleika Víkings annað kvöld