fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025
433Sport

Funda nú eftir risastórt tilboð frá Chelsea

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 30. janúar 2023 17:25

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Benfica sitja nú á fundi þar sem rætt er hvort taka eigi tilboði enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea í miðjumanninn Enzo Fernandez.

Það er félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem greinir frá þessu á samfélagsmiðlinum Twitter en í gær barst tilboð frá Chelsea í leikmanninn og hljómaði það upp á 105 milljónir punda.

Forseti Benfica, Rui Costa, er á meðal þeirra sem sitja fundinn sem nú stendur yfir.

Félagsskiptaglugginn á Englandi lokar klukkan 23:00 að íslenskum tíma annað kvöld.

Samþykki Benfica 105 milljóna punda tilboðið yrði það met í Bretlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vinur Trent muni skipta sér af og hjálpa til við að koma honum frá Liverpool

Vinur Trent muni skipta sér af og hjálpa til við að koma honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Opinberað að City hafi reynt í janúar – Munu gera það aftur í sumar

Opinberað að City hafi reynt í janúar – Munu gera það aftur í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ótrúlegt svar á samfélagsmiðlum – Minnti á það þegar hann var með tærnar á dóttur sinni uppi í sér

Ótrúlegt svar á samfélagsmiðlum – Minnti á það þegar hann var með tærnar á dóttur sinni uppi í sér
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um möguleika Víkings annað kvöld

Þetta hafa veðbankar að segja um möguleika Víkings annað kvöld