fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025
433Sport

Kominn með nóg eftir stanslausar morðhótanir og ógeðsleg skilaboð – ,,Við erum á sorglegum stað“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. janúar 2023 19:15

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sol Campbell, fyrrum leikmaður Arsenal og Tottenham, er kominn með nóg af hegðun stuðningsmanna þess síðarnefnda.

Campbell tók mjög umdeild skref sem leikmaður og kvaddi Tottenham og gekk í raðir Arsenal á frjálsri sögu en mikill rígur er á milli þessara liða.

Það er langt síðan Campbell lagði skóna á hilluna en þessi fyrrum varnarmaður fær enn mikið hatur frá stuðningsmönnum Tottenham.

,,Það er eins og fólk sé búið að gleyma því hvernig á að vera manneskja. Að óska þess að einhver muni deyja?“ sagði Campbell.

,,Þú ætlar að halda partí þegar það gerist? Í hvaða heimi lifum við? Ég veit bakhlið fótboltans en þetta er óásættanlegt, við erum á mjög sorglegum stað.“

,,Einn fjórði af öld er liðið síðan félagaskiptin áttu sér stað. Á hvaða stað erum við þegar fólk getur ekki horft fram veginn?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hinn efnilegi Alexander skrifaði undir þriggja ára samning í Vesturbænum

Hinn efnilegi Alexander skrifaði undir þriggja ára samning í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Birkir skrifaði undir í dag

Birkir skrifaði undir í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ein vinkonan tjáir sig eftir fréttir af hinu skelfilega slysi – „Hvíldu í friði“

Ein vinkonan tjáir sig eftir fréttir af hinu skelfilega slysi – „Hvíldu í friði“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vinur Trent muni skipta sér af og hjálpa til við að koma honum frá Liverpool

Vinur Trent muni skipta sér af og hjálpa til við að koma honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Næsti niðurskurður Íslandsvinarins framundan í Manchester – Enginn er óhultur

Næsti niðurskurður Íslandsvinarins framundan í Manchester – Enginn er óhultur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ótrúlegt svar á samfélagsmiðlum – Minnti á það þegar hann var með tærnar á dóttur sinni uppi í sér

Ótrúlegt svar á samfélagsmiðlum – Minnti á það þegar hann var með tærnar á dóttur sinni uppi í sér
433Sport
Í gær

Sjáðu umdeildan vítaspyrnudóm í Manchester í kvöld

Sjáðu umdeildan vítaspyrnudóm í Manchester í kvöld
433Sport
Í gær

Sif Atladóttir ráðin í starf framkvæmdastjóra

Sif Atladóttir ráðin í starf framkvæmdastjóra