fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025
433Sport

Kane þarf bara eitt mark til viðbótar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. janúar 2023 15:00

Harry Kane fagnar marki sínu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, leikmaður Tottenham, þarf aðeins eitt mark til viðbótar til að verða markahæsti leikmaður í sögu félagsins.

Kane er einn öflugasti markaskorari heims en hann hefur gert 266 mörk í 415 leikjum fyrir Tottenham.

Það þýðir að Kane er búinn að jafna met Jimmy Greaves sem skoraði 266 mörk í 379 leikjum á sínum tíma.

Það er langt síðan Kane náði öðru sætinu en í þriðja sæti er Bobby Smith með 208 mörk í 317 leikjum.

Aðeins einn annar núverandi leikmaður Tottenham kemst á topp 20 listann en það er Heung Min Son sem er í sjöunda sæti með 139 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fjölnir staðfestir að Gunnar taki við af Úlfi sem var rekinn

Fjölnir staðfestir að Gunnar taki við af Úlfi sem var rekinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mögnuð vegferð Víkinga heldur áfram á morgun

Mögnuð vegferð Víkinga heldur áfram á morgun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Víkingur hættir keppni í Lengjubikarnum – Snubbótt yfirlýsing frá KSÍ

Víkingur hættir keppni í Lengjubikarnum – Snubbótt yfirlýsing frá KSÍ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona geta þeir farið að því að vinna kapphlaupið við Manchester United um Gyökeres

Svona geta þeir farið að því að vinna kapphlaupið við Manchester United um Gyökeres
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Opinberað að City hafi reynt í janúar – Munu gera það aftur í sumar

Opinberað að City hafi reynt í janúar – Munu gera það aftur í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Benjamin Mendy búinn að finna sér nýja vinnuveitendur

Benjamin Mendy búinn að finna sér nýja vinnuveitendur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Haaland brjálaður eftir leik – „Segja allt sem segja þarf“

Haaland brjálaður eftir leik – „Segja allt sem segja þarf“
433Sport
Í gær

Senda viðvörun í Hafnarfjörðinn og segja menn geta óttast það versta – „Þá getur þetta orðið mjög slæmt“

Senda viðvörun í Hafnarfjörðinn og segja menn geta óttast það versta – „Þá getur þetta orðið mjög slæmt“
433Sport
Í gær

Enska félagið hafði betur gegn Barcelona og Real Madrid

Enska félagið hafði betur gegn Barcelona og Real Madrid