fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025
433Sport

Chelsea kaupir vinstri bakvörð frá Lyon

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. janúar 2023 15:49

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er búið að semja við varnarmanninn Malo Gusto sem mun ganga í raðir félagsins frá Lyon í Frakklandi.

Gusto er efnilegur leikmaður en Chelsea borgar 30 milljónir evra og skrifar hann undir sjö og hálfs árs samning.

Gusto mun ekki ganga í raðir Chelsea í janúar en hann verður áfram hjá Lyon út tímabilið.

Um er að ræða efnilegan bakvörð sem kemur frá Frakklandi og á að baki fimm landsleiki fyrir U21 lið þjóðarinnar.

Chelsea vildi fá leikmanninn strax í sínar raðir en Lyon heimtaði að fá að halda leikmanninum út tímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fjölnir staðfestir að Gunnar taki við af Úlfi sem var rekinn

Fjölnir staðfestir að Gunnar taki við af Úlfi sem var rekinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mögnuð vegferð Víkinga heldur áfram á morgun

Mögnuð vegferð Víkinga heldur áfram á morgun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Víkingur hættir keppni í Lengjubikarnum – Snubbótt yfirlýsing frá KSÍ

Víkingur hættir keppni í Lengjubikarnum – Snubbótt yfirlýsing frá KSÍ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona geta þeir farið að því að vinna kapphlaupið við Manchester United um Gyökeres

Svona geta þeir farið að því að vinna kapphlaupið við Manchester United um Gyökeres
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Opinberað að City hafi reynt í janúar – Munu gera það aftur í sumar

Opinberað að City hafi reynt í janúar – Munu gera það aftur í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Benjamin Mendy búinn að finna sér nýja vinnuveitendur

Benjamin Mendy búinn að finna sér nýja vinnuveitendur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Haaland brjálaður eftir leik – „Segja allt sem segja þarf“

Haaland brjálaður eftir leik – „Segja allt sem segja þarf“
433Sport
Í gær

Senda viðvörun í Hafnarfjörðinn og segja menn geta óttast það versta – „Þá getur þetta orðið mjög slæmt“

Senda viðvörun í Hafnarfjörðinn og segja menn geta óttast það versta – „Þá getur þetta orðið mjög slæmt“
433Sport
Í gær

Enska félagið hafði betur gegn Barcelona og Real Madrid

Enska félagið hafði betur gegn Barcelona og Real Madrid