fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025
433Sport

Benedikt Warén aftur til Vestra

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. janúar 2023 20:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benedikt Warén er genginn aftur í raðir Vestra í Lengjudeild karla en þeta var staðfest nú í kvöld.

Benedikt skrifar undir þriggja ára samning við Vestra en hann lék með liðinu fyrir tveimur árum síðan.

Benedikt er fæddur árið 2001 en hann lék með ÍA síðasta sumar en þá samningsbundinn Breiðabliki.

Tilkynning Vestra:

Breiðablik og Vestri hafa komist að samkomulagi um vistaskipti Benedikts til Vestra.

Eru þetta miklar gleðifréttir fyrir okkur en Benó spilaði með Vestra sumarið 2021 og stóð sig með mikilli prýði.

Við bjóðum Benó aftur velkominn vestur og hlökkum til að sjá hann á
vellinum í vor og sumar!

Áfram Vestri!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fjölnir staðfestir að Gunnar taki við af Úlfi sem var rekinn

Fjölnir staðfestir að Gunnar taki við af Úlfi sem var rekinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mögnuð vegferð Víkinga heldur áfram á morgun

Mögnuð vegferð Víkinga heldur áfram á morgun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Víkingur hættir keppni í Lengjubikarnum – Snubbótt yfirlýsing frá KSÍ

Víkingur hættir keppni í Lengjubikarnum – Snubbótt yfirlýsing frá KSÍ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona geta þeir farið að því að vinna kapphlaupið við Manchester United um Gyökeres

Svona geta þeir farið að því að vinna kapphlaupið við Manchester United um Gyökeres
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Opinberað að City hafi reynt í janúar – Munu gera það aftur í sumar

Opinberað að City hafi reynt í janúar – Munu gera það aftur í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Benjamin Mendy búinn að finna sér nýja vinnuveitendur

Benjamin Mendy búinn að finna sér nýja vinnuveitendur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Haaland brjálaður eftir leik – „Segja allt sem segja þarf“

Haaland brjálaður eftir leik – „Segja allt sem segja þarf“
433Sport
Í gær

Senda viðvörun í Hafnarfjörðinn og segja menn geta óttast það versta – „Þá getur þetta orðið mjög slæmt“

Senda viðvörun í Hafnarfjörðinn og segja menn geta óttast það versta – „Þá getur þetta orðið mjög slæmt“
433Sport
Í gær

Enska félagið hafði betur gegn Barcelona og Real Madrid

Enska félagið hafði betur gegn Barcelona og Real Madrid