fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025
433Sport

Anthony Gordon til Newcastle

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. janúar 2023 17:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle hefur staðfest komu sóknarmannsins Anthony Gordon sem var áður á mála hjá Everton.

Newcastle er talið borga 40 milljónir punda fyrir Gordon og skrifar hann undir langtímasamning.

Gordon var eftirsóttur síðasta sumar er Chelsea reyndi að næla í hann en þá án árangurs.

Gordon reyndi allt til að komast burt frá Everton í þessum mánuðu og skrópaði til að mynda á æfingar.

Um er að ræða 22 ára gamlan leikmann sem þykir mikið efni og verður spennandi að sjá hann á St. James’ Park.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mögnuð vegferð Víkinga heldur áfram á morgun

Mögnuð vegferð Víkinga heldur áfram á morgun
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hinn efnilegi Alexander skrifaði undir þriggja ára samning í Vesturbænum

Hinn efnilegi Alexander skrifaði undir þriggja ára samning í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona geta þeir farið að því að vinna kapphlaupið við Manchester United um Gyökeres

Svona geta þeir farið að því að vinna kapphlaupið við Manchester United um Gyökeres
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ein vinkonan tjáir sig eftir fréttir af hinu skelfilega slysi – „Hvíldu í friði“

Ein vinkonan tjáir sig eftir fréttir af hinu skelfilega slysi – „Hvíldu í friði“
433Sport
Í gær

Enska félagið hafði betur gegn Barcelona og Real Madrid

Enska félagið hafði betur gegn Barcelona og Real Madrid
433Sport
Í gær

Sjáðu umdeildan vítaspyrnudóm í Manchester í kvöld

Sjáðu umdeildan vítaspyrnudóm í Manchester í kvöld