fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025
433Sport

Grátbiður félagið um að selja sig með færslu á Instagram

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. janúar 2023 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Moises Caceido vill fá að yfirgefa lið Brighton sem fyrst og hefur nú gefið frá sér yfirlýsingu.

Brighton hefur hafnað tilboðum frá bæði Chelsea og Arsenal í Caicedo sem kemur frá Ekvador.

Í yfirlýsingunni tekur Caceido fram að hann sé þakklátur Brighton fyrir tækifærið í ensku úrvalsdkeildinni en vill komast annað.

Hann ætlar sér að verða sigursælasti leikmaður í sögu Ekvador og vill því skipta um félag fyrir gluggalok.

,,Ég vona að þeir geti skilið af hverju ég vil nýta þetta ótrúlega tækifæri,“ skrifar Caicedo einnig til stuðningsmanna Brighton og vonar að þeir skilji hans ákvörðun.

Caicedo segir að stuðningsmenn liðsins muni alltaf eiga sérstakan stað í hans hjarta en að nú sé kominn tími á að taka næsta skref.

Færslu hans má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Snædís Ósk var í lífshættu vegna átröskunar – „Ég fékk að vita að þetta væri mögulega síðasta helgin mín á lífi“

Snædís Ósk var í lífshættu vegna átröskunar – „Ég fékk að vita að þetta væri mögulega síðasta helgin mín á lífi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fara fram á það að ungstirnið komi strax til London

Fara fram á það að ungstirnið komi strax til London
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Víkingur hættir keppni í Lengjubikarnum – Snubbótt yfirlýsing frá KSÍ

Víkingur hættir keppni í Lengjubikarnum – Snubbótt yfirlýsing frá KSÍ
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona geta þeir farið að því að vinna kapphlaupið við Manchester United um Gyökeres

Svona geta þeir farið að því að vinna kapphlaupið við Manchester United um Gyökeres
433Sport
Í gær

Breyting á íslenska landsliðshópnum

Breyting á íslenska landsliðshópnum
433Sport
Í gær

Spænskir miðlar fara mikinn – Segja þetta það versta undir stjórn Pep

Spænskir miðlar fara mikinn – Segja þetta það versta undir stjórn Pep