fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025
433Sport

Ummæli Guardiola varpa nýju ljósi á stöðuna í aðdraganda kvöldsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 27. janúar 2023 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City og Arsenal mætast í fyrsta sinn á þessari leiktíð í kvöld. Þá eigast þau við í 32-liða úrslitum enska bikarsins.

Um risaleik er að ræða. Þetta eru tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar en þau eiga enn eftir að mætast á þessari leiktíð.

Pep Guardiola er stjóri City en Mikel Arteta er við stjórnvölinn hjá Arsenal. Sá síðarnefndi var áður aðstoðarþjálfari Guardiola hjá City.

Getty Images

„Hann fór í sitt félag, þetta var félag drauma hans. Hann spilaði þarna, var fyrirliði og elskaði félagið,“ segir Guardiola á blaðamannafundi fyrir leik.

Hann segir Arteta alltaf hafa dýrkað Arsenal, líka þegar hann vann hjá City.

„Ég man það þegar við spiluðum á móti þeim. Hann fagnaði alltaf mörkunum okkar með því að stökkva upp nema gegn einu liði. Það var eitt lið sem við skoruðum gegn, ég hoppaði upp og fagnaði en þegar ég kom til baka sat hann bara þarna. Það var Arsenal.“

Leikur City og Arsenal hefst klukkan 20 í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vinicius opnar sig í kjölfar orðróma um fjaðrafok í kringum hann

Vinicius opnar sig í kjölfar orðróma um fjaðrafok í kringum hann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mikið álag á dómurum á Íslandi um helgina

Mikið álag á dómurum á Íslandi um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segja að reksturinn hafi verið í rúst á Sauðárkróki en Kaupfélagið hafi bjargað málunum – Mikael vissi af aðila sem átti í vandræðum með að fá borgað

Segja að reksturinn hafi verið í rúst á Sauðárkróki en Kaupfélagið hafi bjargað málunum – Mikael vissi af aðila sem átti í vandræðum með að fá borgað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmenn United farnir að efast um að kerfið hjá Amorim virki

Leikmenn United farnir að efast um að kerfið hjá Amorim virki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hinn efnilegi Alexander skrifaði undir þriggja ára samning í Vesturbænum

Hinn efnilegi Alexander skrifaði undir þriggja ára samning í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birkir skrifaði undir í dag

Birkir skrifaði undir í dag
433Sport
Í gær

Ein vinkonan tjáir sig eftir fréttir af hinu skelfilega slysi – „Hvíldu í friði“

Ein vinkonan tjáir sig eftir fréttir af hinu skelfilega slysi – „Hvíldu í friði“
433Sport
Í gær

Vinur Trent muni skipta sér af og hjálpa til við að koma honum frá Liverpool

Vinur Trent muni skipta sér af og hjálpa til við að koma honum frá Liverpool