fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025
433Sport

Stuðningsmenn Arsenal fá gleðifréttir – Martinelli að skrifa undir

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 27. janúar 2023 17:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal stuðningsmönnum hafa borist heldur betur góð tíðindi því Gabriel Martinelli hefur samþykkt að krota undir nýjan samning við félagið.

Það er David Ornstein, virtur blaðamaður The Athletic, sem greinir frá þessum tíðindum.

Samningur Martinelli, sem er lykilmaður hjá Arsenal, var að renna út eftir næstu leiktíð. Möguleiki var á að framlengja þann samning um tvö ár.

Nýr samningur mun hins vegar gilda til 2027.

Verið er að ganga frá smáatriðum áður en Martinelli skrifar undir og samningurinn verður formlega opinberaður af Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vinicius opnar sig í kjölfar orðróma um fjaðrafok í kringum hann

Vinicius opnar sig í kjölfar orðróma um fjaðrafok í kringum hann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mikið álag á dómurum á Íslandi um helgina

Mikið álag á dómurum á Íslandi um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segja að reksturinn hafi verið í rúst á Sauðárkróki en Kaupfélagið hafi bjargað málunum – Mikael vissi af aðila sem átti í vandræðum með að fá borgað

Segja að reksturinn hafi verið í rúst á Sauðárkróki en Kaupfélagið hafi bjargað málunum – Mikael vissi af aðila sem átti í vandræðum með að fá borgað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmenn United farnir að efast um að kerfið hjá Amorim virki

Leikmenn United farnir að efast um að kerfið hjá Amorim virki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hinn efnilegi Alexander skrifaði undir þriggja ára samning í Vesturbænum

Hinn efnilegi Alexander skrifaði undir þriggja ára samning í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birkir skrifaði undir í dag

Birkir skrifaði undir í dag
433Sport
Í gær

Ein vinkonan tjáir sig eftir fréttir af hinu skelfilega slysi – „Hvíldu í friði“

Ein vinkonan tjáir sig eftir fréttir af hinu skelfilega slysi – „Hvíldu í friði“
433Sport
Í gær

Vinur Trent muni skipta sér af og hjálpa til við að koma honum frá Liverpool

Vinur Trent muni skipta sér af og hjálpa til við að koma honum frá Liverpool