fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025
433Sport

Margir saka þá um vanvirðingu eftir þennan söng til Ronaldo í gær – Sjáðu atvikið

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 27. janúar 2023 10:19

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo og liðsfélagar hans í sádi-arabíska liðinu Al-Nassr þurftu að sætta sig við að detta út í undanúrslitum Saudi Super Cup þar í landi eftir 3-1 tap gegn Al-Ittihad.

Þetta var annar leikur Ronaldo fyrir Al-Nassr en hann á enn eftir að skora sitt fyrsta mark fyrir félagið.

Al-Nassr var mun meira með boltann í leiknum gegn Al-Ittihad en fengu hins vegar þrjú mörk á sig og þar lá munurinn.

Ronaldo spilaði allan leikinn fyrir Al-Nassr og bar fyrirliðabandið.

Eftir leik sungu stuðningsmenn andstæðingsins svo nafn Lionel Messi.

Messi og Ronaldo eru af mörgum taldir bestu knattspyrnumenn allra tíma og því um klárt skot á Ronaldo að ræða frá stuðningsmönnum Ak-Ittihad.

Einhverjir hafa gagnrýnt stuðningsmennina á samfélagsmiðlum og segja þetta vanvirðingu í garð Ronaldo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Verður algjört áfengisbann þegar mótið fer fram í Sádí Arabíu

Verður algjört áfengisbann þegar mótið fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vinicius opnar sig í kjölfar orðróma um fjaðrafok í kringum hann

Vinicius opnar sig í kjölfar orðróma um fjaðrafok í kringum hann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Áfall fyrir Chelsea – Jackson er meira meiddur en talið var í fyrstu og verður lengi frá

Áfall fyrir Chelsea – Jackson er meira meiddur en talið var í fyrstu og verður lengi frá
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segja að reksturinn hafi verið í rúst á Sauðárkróki en Kaupfélagið hafi bjargað málunum – Mikael vissi af aðila sem átti í vandræðum með að fá borgað

Segja að reksturinn hafi verið í rúst á Sauðárkróki en Kaupfélagið hafi bjargað málunum – Mikael vissi af aðila sem átti í vandræðum með að fá borgað
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mögnuð vegferð Víkinga heldur áfram á morgun

Mögnuð vegferð Víkinga heldur áfram á morgun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hinn efnilegi Alexander skrifaði undir þriggja ára samning í Vesturbænum

Hinn efnilegi Alexander skrifaði undir þriggja ára samning í Vesturbænum
433Sport
Í gær

Svona geta þeir farið að því að vinna kapphlaupið við Manchester United um Gyökeres

Svona geta þeir farið að því að vinna kapphlaupið við Manchester United um Gyökeres
433Sport
Í gær

Ein vinkonan tjáir sig eftir fréttir af hinu skelfilega slysi – „Hvíldu í friði“

Ein vinkonan tjáir sig eftir fréttir af hinu skelfilega slysi – „Hvíldu í friði“