fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025
433Sport

KSÍ hefur móttekið erindi frá FIFA vegna Pelé-vallar

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 27. janúar 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn Knatt­spyrnu­sam­bands Ís­lands hefur mót­tekið erindi frá Al­þjóða knatt­spyrnu­sam­bandinu (FIFA) er varðar beiðni sam­bandsins til aðildar­fé­laga sinna að nefna einn völl í höfuðið á brasilísku knatt­spyrnu­goð­sögninni Pelé sem lést undir lok síðasta árs.

Þetta kemur fram í fundar­gerð stjórnar KSÍ frá því þann 10. janúar síðast­liðinn.

Sam­hliða erindi FIFA um Pelé-völl var tekið fyrir erindi frá Breið­dals­vík vegna Pelé vallar en þar ku vera á­hugi á að nefna knatt­spyrnu­völl eftir Pelé.

Erindið frá Breið­dals­vík verður skoðað nánar eftir því sem kemur fram í fundar­gerð KSÍ.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vinicius opnar sig í kjölfar orðróma um fjaðrafok í kringum hann

Vinicius opnar sig í kjölfar orðróma um fjaðrafok í kringum hann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mikið álag á dómurum á Íslandi um helgina

Mikið álag á dómurum á Íslandi um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segja að reksturinn hafi verið í rúst á Sauðárkróki en Kaupfélagið hafi bjargað málunum – Mikael vissi af aðila sem átti í vandræðum með að fá borgað

Segja að reksturinn hafi verið í rúst á Sauðárkróki en Kaupfélagið hafi bjargað málunum – Mikael vissi af aðila sem átti í vandræðum með að fá borgað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmenn United farnir að efast um að kerfið hjá Amorim virki

Leikmenn United farnir að efast um að kerfið hjá Amorim virki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hinn efnilegi Alexander skrifaði undir þriggja ára samning í Vesturbænum

Hinn efnilegi Alexander skrifaði undir þriggja ára samning í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birkir skrifaði undir í dag

Birkir skrifaði undir í dag
433Sport
Í gær

Ein vinkonan tjáir sig eftir fréttir af hinu skelfilega slysi – „Hvíldu í friði“

Ein vinkonan tjáir sig eftir fréttir af hinu skelfilega slysi – „Hvíldu í friði“
433Sport
Í gær

Vinur Trent muni skipta sér af og hjálpa til við að koma honum frá Liverpool

Vinur Trent muni skipta sér af og hjálpa til við að koma honum frá Liverpool