fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Messi fjölskyldan skellti sér í frönsku Alpana

433
Fimmtudaginn 26. janúar 2023 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi fékk smá vetrarfrí hjá félagsliði sínu, Paris Saint-Germain og skellti hann sér í frí með fjölskylduna.

Messi varð heimsmeistai með argentíska landsliðinu fyrir áramót og sneri svo aftur til PSG.

Nú er hann hins vegar kominn í frí og urðu frönsku Alparnir fyrir valinu hjá fjölskyldunni.

Bæði Messi og kærasta hans, Antonella, hafa birt myndasyrpur á Instagram.

Það má nálgast þær hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kærastan flaug heim með Bellingham frá Manchester þrátt fyrir fréttir vikunnar

Kærastan flaug heim með Bellingham frá Manchester þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vandræðalegt atvik fyrir fyrirliðann – Var á leið í útför en bað um hjálp við að klára að klæða sig

Vandræðalegt atvik fyrir fyrirliðann – Var á leið í útför en bað um hjálp við að klára að klæða sig
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mikið álag á dómurum á Íslandi um helgina

Mikið álag á dómurum á Íslandi um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu hrottaleg slagsmál eftir leik Liverpool og Everton – Þrír fengu rautt spjald

Sjáðu hrottaleg slagsmál eftir leik Liverpool og Everton – Þrír fengu rautt spjald
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmenn City stráðu salti í djúp sár Vinicius Junior – Sjáðu borðann sem þeir mættu með

Stuðningsmenn City stráðu salti í djúp sár Vinicius Junior – Sjáðu borðann sem þeir mættu með
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Snædís Ósk var í lífshættu vegna átröskunar – „Ég fékk að vita að þetta væri mögulega síðasta helgin mín á lífi“

Snædís Ósk var í lífshættu vegna átröskunar – „Ég fékk að vita að þetta væri mögulega síðasta helgin mín á lífi“