fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025
433Sport

Zlatan les nýkrýndu heimsmeisturunum pistilinn – „Merki þess að þú munt aðeins vinna einu sinni“

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 25. janúar 2023 20:00

Zlatan Ibrahimovic.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sænska knatt­pyrnu­goð­sögnin Zlatan I­bra­himo­vic er allt annað en sáttur með hegðun leik­manna argentínska lands­liðsins, fyrir utan Lionel Messi, eftir að liðið tryggði sér heims­meistara­titilinn með sigri á Frökkum í Katar undir lok síðasta árs. Hann spáir því að Argentínu­menn muni ekki vinna neitt framar með nú­verandi leik­manna­hóp sinn.

Fagnaðar­læti argentínska lands­liðsins í kjöl­far sigursins á HM í Katar varð til þess að Al­þjóða knatt­spyrnu­sam­bandið (FIFA ) hóf rann­sókn á hegðun liðsins eftir sigurinn. Mark­vörðurinn Emili­ano Martinez var staðinn að því að hæðast sví­virði­lega að Frökkum, sér í lagi Mbappé og þá þóttu fagnaðar­læti hans, eftir að hann fékk Gull­hanskann sem besti mark­vörður HM, hneykslun.

„Messi er talinn vera besti leik­maður sögunnar, ég var hand­viss um að hann myndi vinna heims­meistara­titil. Það sem mun gerast í kjöl­farið er að Kyli­an Mbappé (stór­stjarna Frakka) mun vinna heims­meistara­titil, ég hef engar á­hyggjur af honum,“ sagði I­bra­himo­vic í sam­tali við France Inter. „Ég hef á­hyggjur af hinum í argentínska lands­liðinu vegna þess að þeir munu ekki vinna neitt framar. Messi hefur unnið allt, fólk mun minnast hans, en allir hinir sem hegðuðu sér illa, við getum ekki liðið þá.“

Þessi dómur hans komi frá ferli hans sem at­vinnu­maður í knatt­spyrnu á hæsta gæða­stigi.

„Þetta er merki þess að þú munt aðeins vinna einu sinni, aldrei oftar. Maður fagnar ekki sigri svona.“

Svona fagnaði Emiliano Martinez eftir að hafa hlotið gullhanskann / GettyImages
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ratcliffe ætlar að reka 200 í viðbót hjá United og skilur ef fólk pirrar sig á því

Ratcliffe ætlar að reka 200 í viðbót hjá United og skilur ef fólk pirrar sig á því
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kóngurinn spurði Son út í ástandið hjá Tottenham – Virðist lítið fylgja með

Kóngurinn spurði Son út í ástandið hjá Tottenham – Virðist lítið fylgja með
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arne Slot og hans hundtrygga aðstoðarmanni var bannað að ræða við fréttamenn í gærkvöldi

Arne Slot og hans hundtrygga aðstoðarmanni var bannað að ræða við fréttamenn í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arnar uppljóstraði um atvik síðasta sumar þegar Gylfi Þór varð mjög reiður út í samherja sína – Gerðu þetta tveimur dögum fyrir leik

Arnar uppljóstraði um atvik síðasta sumar þegar Gylfi Þór varð mjög reiður út í samherja sína – Gerðu þetta tveimur dögum fyrir leik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áfall fyrir Chelsea – Jackson er meira meiddur en talið var í fyrstu og verður lengi frá

Áfall fyrir Chelsea – Jackson er meira meiddur en talið var í fyrstu og verður lengi frá
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja að reksturinn hafi verið í rúst á Sauðárkróki en Kaupfélagið hafi bjargað málunum – Mikael vissi af aðila sem átti í vandræðum með að fá borgað

Segja að reksturinn hafi verið í rúst á Sauðárkróki en Kaupfélagið hafi bjargað málunum – Mikael vissi af aðila sem átti í vandræðum með að fá borgað
433Sport
Í gær

Fara fram á það að ungstirnið komi strax til London

Fara fram á það að ungstirnið komi strax til London
433Sport
Í gær

Fjölnir staðfestir að Gunnar taki við af Úlfi sem var rekinn

Fjölnir staðfestir að Gunnar taki við af Úlfi sem var rekinn