fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025
433Sport

Vilja nýjan mann í brúnna fyrir föstudag í skugga óljósra sögusagna um félagið

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 25. janúar 2023 16:00

Það er nóg um að vera á skrifstofu Everton þessa dagana / GettyImages; Samsett mynd

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

For­ráða­menn enska úr­vals­deildar­fé­lagsins E­ver­ton vilja klára ráðningu á nýjum knatt­spyrnu­stjóra fé­lagsins fyrir föstu­dag. Frá þessu greinir Sky Sports í dag en Eng­lendingurinn Frank Lampard var á dögunum rekinn sem knatt­spyrnu­stjóri eftir lé­legt gengi E­ver­ton.

E­ver­ton er sem stendur í 19. sæti ensku úr­vals­deildarinnar með fimm stig, tveimur stigum frá öruggu sæti. Á sama tíma og leit stendur yfir að nýjum knatt­spyrnu­stjóra fé­lagsins hafa borist fréttir í tengslum við eignar­hald á fé­laginu.

Fyrst var talið að Far­had Mos­hiri vildi selja sinn hlut í E­ver­ton en nýjustu fréttir herma að hann leiti nú að mögu­legum fjár­festum í fé­laginu til þess að reyna brúa bil sem er í kostnaðar­á­ætlun á byggingu nýs leik­vangs fé­lagsins.

Nokkur nöfn hafa verið nefnd til sögunnar sem næsti knatt­spyrnu­stjóri E­ver­ton. Allt frá því fréttir bárust af því að Lampard hefði verið sagt upp störfum var það Argentínu­maðurinn Marcelo Bielsa sem þótti lík­legastur til að taka við stöðunni.

Það myndi hins vegar kosta E­ver­ton skildinginn að fá stjórann reynslu­mikla til liðs við sig og ó­víst hvort það myndi nást í gegn.

Önnur nöfn sem hafa verið nefnd til sögunnar eru Sean Dyche, fyrrum knatt­spyrnu­stjóri Burnl­ey. Dyche kom Burnl­ey upp í deild þeirra bestu á sínum tíma og þótti gera afar góða hluti hjá fé­lagi sem býr við tak­markaðar auð­lindir og að­stæður. Ó­vissa er uppi meðal for­ráða­manna E­ver­ton hvort Dyche sé rétti maðurinn til þess að taka við E­ver­ton á þessum tíma­punkti.

Undan­farinn sólar­hring hefur nafn Ralph Hasen­hutt­l, fyrrum knatt­spyrnu­stjóra Sout­hampton skotist upp á yfir­borðið. For­ráða­menn E­ver­ton vilja knatt­spyrnu­stjóra með reynslu af ensku úr­vals­deildinni og Hasen­hutt­l stenst þær kröfur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kóngurinn spurði Son út í ástandið hjá Tottenham – Virðist lítið fylgja með

Kóngurinn spurði Son út í ástandið hjá Tottenham – Virðist lítið fylgja með
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Carragher bugaður í beinni þegar flautað var til leiksloka í Guttagarði – Stráðu salti í sár hans

Carragher bugaður í beinni þegar flautað var til leiksloka í Guttagarði – Stráðu salti í sár hans
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arnar uppljóstraði um atvik síðasta sumar þegar Gylfi Þór varð mjög reiður út í samherja sína – Gerðu þetta tveimur dögum fyrir leik

Arnar uppljóstraði um atvik síðasta sumar þegar Gylfi Þór varð mjög reiður út í samherja sína – Gerðu þetta tveimur dögum fyrir leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Verður algjört áfengisbann þegar mótið fer fram í Sádí Arabíu

Verður algjört áfengisbann þegar mótið fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja að reksturinn hafi verið í rúst á Sauðárkróki en Kaupfélagið hafi bjargað málunum – Mikael vissi af aðila sem átti í vandræðum með að fá borgað

Segja að reksturinn hafi verið í rúst á Sauðárkróki en Kaupfélagið hafi bjargað málunum – Mikael vissi af aðila sem átti í vandræðum með að fá borgað
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmenn United farnir að efast um að kerfið hjá Amorim virki

Leikmenn United farnir að efast um að kerfið hjá Amorim virki