fbpx
Miðvikudagur 19.febrúar 2025
433Sport

Segja ungstirnið taka ákvörðun í dag – Arsenal á blaði

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. janúar 2023 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ivan Fresneda er spennandi hægri bakvörður Real Valladolid sem er eftirsóttur.

Kappinn hefur verið orðaður við nokkur stórlið. The Athletic segir að leikmaðurinn standi frammi fyrir vali á milli Arsenal og Borussia Dortund.

Jafnframt heldur miðillinn því fram að Fresneda ætli sér að taka ákvörðun í dag.

Fresneda er aðeins átján ára gamall og en þykir mikið efni.

Bæði Arsenal og Dortmund eiga að hafa samþykkt að greiða fimmtán milljónir evra fyrir varnarmanninn unga.

Það lítur því út fyrir að það sé alfarið undir honum komið að taka ákvörðun úr þessu.

Á þessari leiktíð hefur Fresneda spilað tíu leiki í La Liga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Áfall á Anfield – Spilaði ellefu mínútur í endurkomu og gæti nú þurft aðgerð

Áfall á Anfield – Spilaði ellefu mínútur í endurkomu og gæti nú þurft aðgerð
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Messi neitar að spila í kvöld því frostið verður rosalegt

Messi neitar að spila í kvöld því frostið verður rosalegt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tilboðum rigndi yfir Arnór sem valdi Malmö

Tilboðum rigndi yfir Arnór sem valdi Malmö
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gylfi Þór hafnar Blikum og fer í Víking

Gylfi Þór hafnar Blikum og fer í Víking
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Áfall á æfingasvæði KA í gær – Nýr markvörur liðsins sleit hásin

Áfall á æfingasvæði KA í gær – Nýr markvörur liðsins sleit hásin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool sagt undirbúa það að Van Dijk fari og horfa til þessa manns

Liverpool sagt undirbúa það að Van Dijk fari og horfa til þessa manns
433Sport
Í gær

Gummi Ben var í sjö klukkutíma í sturtu – „Væri það ekki ólöglegt? Þetta er ekki eitthvað OnlyFans“

Gummi Ben var í sjö klukkutíma í sturtu – „Væri það ekki ólöglegt? Þetta er ekki eitthvað OnlyFans“
433Sport
Í gær

Botnlaus eyðsla United í samanburði við önnur lið síðustu ár – Svona hafa félögin farið með peningana sína

Botnlaus eyðsla United í samanburði við önnur lið síðustu ár – Svona hafa félögin farið með peningana sína