fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025
433Sport

Liðsfélagi Íslendingana kominn í ensku úrvalsdeildina

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. janúar 2023 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester City hefur staðfest komu leikmanns að nafni Victor Kristiansen en hann er 20 ára vinstri bakvörður.

Kristiansen skrifar undir fimm og hálfs árs samning við Leicester og kostar rúmlega 17 milljónir punda.

Kristiansen er danskur U21 landsliðsmaður og var á mála hjá danska stórliðinu FC Kaupmannahöfn.

Það er Íslendingalið en Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson spila með félaginu.

Leicester hefur verið í miklu basli í vetur og vonast til þess að koma Kristiansen hjálpi liðinu að snúa blaðinu við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Uppljóstrar því hvað gerðist rétt áður en allt sprakk hjá United og Ronaldo

Uppljóstrar því hvað gerðist rétt áður en allt sprakk hjá United og Ronaldo
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hrafnarnir hans Óskars fljúga hátt – Sjáðu glæsileg mörk þegar liðið slátraði Leikni í vikunni

Hrafnarnir hans Óskars fljúga hátt – Sjáðu glæsileg mörk þegar liðið slátraði Leikni í vikunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Van Persie landar stóru starfi og tekur fyrrum aðstoðarmann Ten Hag með sér

Van Persie landar stóru starfi og tekur fyrrum aðstoðarmann Ten Hag með sér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dregið í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar á morgun – Svona mun drátturinn fara fram

Dregið í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar á morgun – Svona mun drátturinn fara fram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Harkaleg slagsmál í Belgíu þar sem Mourinho er í heimsókn – Dómarinn stöðvaði leikinn

Harkaleg slagsmál í Belgíu þar sem Mourinho er í heimsókn – Dómarinn stöðvaði leikinn
433Sport
Í gær

Fékk nóg af því að kynnast stelpum á djamminu eftir að þetta kom upp – Sneri sér alfarið að vændiskonum

Fékk nóg af því að kynnast stelpum á djamminu eftir að þetta kom upp – Sneri sér alfarið að vændiskonum
433Sport
Í gær

Arnór hættir óvænt í starfinu hjá Val

Arnór hættir óvænt í starfinu hjá Val