fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025
433Sport

Hafnaði því að fá Alvarez áður en hann samdi við Manchester City – ,,Hugsaði að hann væri ekki alveg nógu góður“

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. janúar 2023 11:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Moyes, stjóri West Ham, hefur staðfest það að hann hafi hafnað tækifærinu á að fá Julian Alvarez frá River Plate.

Það er ein af mistökum sem Moyes hefur gert á ferlinum en Alvarez fór síðar til Manchester City og vann HM með Argentínu í sumar.

Njósnari West Ham benti Moyes á að kaupa Alvarez en hann var ekki svo sannfærður um getu leikmannsins.

,,Þetta er einn af þeim leikmönnum sem ég missti af, ég hugsaði að hann væri ekki alveg nógu góður,“ sagði Moyes.

,,Það eru hundruðir af þessum leikmönnum. Alvarez var að spila með Argentínu á HM og á þessum tíma fékk ég inn nýjan njósnara sem sagði mér að kaupa hann frá River Plate.“

,,Ég fylgdist með honum og sá að hann væri mjög góður tæknilega en ekki beint leikmaðurinn sem við vildum, við vorum með Micky Antonio sem hafði staðið sig mjög vel og ég var ekki viss.“

,,Stundum sérðu leikmennina breytast á aðeins sex mánuðum og sumir af þeim enda á að ná frábærum árangri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool virðist vera að fá nóg og Nunez má fara í sumar

Liverpool virðist vera að fá nóg og Nunez má fara í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rosalegur dráttur í Meistaradeildinni: Liverpool fékk mjög erfiðan drátt – Madrídar slagur á Spáni

Rosalegur dráttur í Meistaradeildinni: Liverpool fékk mjög erfiðan drátt – Madrídar slagur á Spáni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hrafnarnir hans Óskars fljúga hátt – Sjáðu glæsileg mörk þegar liðið slátraði Leikni í vikunni

Hrafnarnir hans Óskars fljúga hátt – Sjáðu glæsileg mörk þegar liðið slátraði Leikni í vikunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skítleg framkoma starfsmanna United dregin fram í sviðsljósið – Hringdu í ættingja tveimur dögum eftir andlát

Skítleg framkoma starfsmanna United dregin fram í sviðsljósið – Hringdu í ættingja tveimur dögum eftir andlát
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Harkaleg slagsmál í Belgíu þar sem Mourinho er í heimsókn – Dómarinn stöðvaði leikinn

Harkaleg slagsmál í Belgíu þar sem Mourinho er í heimsókn – Dómarinn stöðvaði leikinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dæmdur fyrir kynferðislega áreitni en sleppur við fangelsi – „Þetta var yfirmaður minn að kyssa mig“

Dæmdur fyrir kynferðislega áreitni en sleppur við fangelsi – „Þetta var yfirmaður minn að kyssa mig“
433Sport
Í gær

Arnór hættir óvænt í starfinu hjá Val

Arnór hættir óvænt í starfinu hjá Val
433Sport
Í gær

Meiðslin verri en talið var í fyrstu – Enn eitt áfallið fyrir Amorim

Meiðslin verri en talið var í fyrstu – Enn eitt áfallið fyrir Amorim