fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025
433Sport

15 stig tekin af stórliði Juventus – Fyrrum forsetinn í tveggja ára bann

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. janúar 2023 10:00

Andrea Agnelli / Mynd Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimmtán stig verða dregin af ítalska stórliðinu Juventus en félagið er ásakað um stór fjársvik. Ítalska knattspyrnusambandið hefur staðfest þær fregnir.

Juventus bað eigin leikmenn um hjálp á tímum COVID-19 faraldrinum og báðu marga um að gefa laun sín í heila fjóra mánuði.

Flestir leikmenn sættu sig við einn mánuð án greiðslu en fengu svo borgað svart til að forðast skatt.

Eftir það var bókhald félagsins í miklu rugli og voru ýmsar falsanir sem áttu sér stað sem hefur verið til rannsóknar undanfarin tvö ár eða svo.

Stjórn Juventus sagði öll upp störfum í lok síðasta árs vegna ransóknarinnar en fyrrum forseti félagsins, Andrea Agnelli, hefur verið dæmdur í tveggja ára bann frá fótbolta.

Juventus á enn möguleika á að áfrýja þessum dóm en ef ákvörðunin stendur er ljóst að liðið mun berjast um miðja deild út tímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Uppljóstrar því hvað gerðist rétt áður en allt sprakk hjá United og Ronaldo

Uppljóstrar því hvað gerðist rétt áður en allt sprakk hjá United og Ronaldo
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hrafnarnir hans Óskars fljúga hátt – Sjáðu glæsileg mörk þegar liðið slátraði Leikni í vikunni

Hrafnarnir hans Óskars fljúga hátt – Sjáðu glæsileg mörk þegar liðið slátraði Leikni í vikunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Van Persie landar stóru starfi og tekur fyrrum aðstoðarmann Ten Hag með sér

Van Persie landar stóru starfi og tekur fyrrum aðstoðarmann Ten Hag með sér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dregið í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar á morgun – Svona mun drátturinn fara fram

Dregið í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar á morgun – Svona mun drátturinn fara fram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Harkaleg slagsmál í Belgíu þar sem Mourinho er í heimsókn – Dómarinn stöðvaði leikinn

Harkaleg slagsmál í Belgíu þar sem Mourinho er í heimsókn – Dómarinn stöðvaði leikinn
433Sport
Í gær

Fékk nóg af því að kynnast stelpum á djamminu eftir að þetta kom upp – Sneri sér alfarið að vændiskonum

Fékk nóg af því að kynnast stelpum á djamminu eftir að þetta kom upp – Sneri sér alfarið að vændiskonum
433Sport
Í gær

Arnór hættir óvænt í starfinu hjá Val

Arnór hættir óvænt í starfinu hjá Val