fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
433Sport

United ekki endilega hætt að kaupa í þessum mánuði

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 20. janúar 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag segir að Manchester United gæti enn bætt við sig leikmönnum í félagaskiptaglugganum nú í janúar.

United hefur verið á góðu skriði undanfarið. Liðið er í þriðja sæti deildarinnar með 39 stig, átta stigum á eftir toppliði Arsenal.

Í þessum glugga hefur United fengið til sín Wout Weghorst á láni frá Burnley en leikmenn gætu bæst við.

„Manchester United þarf alltaf að leyta að lausnum og þú þarft alltaf að leitast eftir því að verða betri. Það er það sem við munum gera,“ segir Ten Hag.

„Við munum vinna okkar heimavinnu og ef það eru möguleikar munum við nýta þá.“

United á heldur betur stórt verkefni fyrir höndum í næsta leik. Þá heimsækir liðið Arsenal á Emirates-völlinn.

Leikurinn fer fram á sunnudag og hefst klukkan 16:30.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stál-úlfur fær verðlaun frá KSÍ að sameina fólk í gegnum fótbolta

Stál-úlfur fær verðlaun frá KSÍ að sameina fólk í gegnum fótbolta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eftir góða launahækkun keypti hann tvo nýja bíla í vikunni – Sá nýjasti kostar 62 milljónir

Eftir góða launahækkun keypti hann tvo nýja bíla í vikunni – Sá nýjasti kostar 62 milljónir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjórnarformaður United hótar starfsfólki eftir allar fréttirnar í vikunni – Fólk verði rekið ef það lekur í fjölmiðla

Stjórnarformaður United hótar starfsfólki eftir allar fréttirnar í vikunni – Fólk verði rekið ef það lekur í fjölmiðla
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Páfinn bauð til heimsóknar – Gesturinn mætti ósofinn eftir ferð á vændishús og fékk sér kókaín í Vatíkaninu

Páfinn bauð til heimsóknar – Gesturinn mætti ósofinn eftir ferð á vændishús og fékk sér kókaín í Vatíkaninu