fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
433Sport

Ósáttur við vinnubrögð félagsins en staðfestir að hann sé að missa leikmann – ,,Ég get gert það sama og vonað það besta“

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. janúar 2023 21:11

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Craig Dawson, leikmaður West Ham, er á leið til Wolves samkvæmt heimildum enskra miðla.

Dawson hefur náð samkomulagi við Wolves en hann mun kosta félagið í kringum þrjár milljónir punda.

Um er að ræða 32 ára gamlan leikmann sem á aðeins sex mánuði eftir af samningi sínum við West Ham.

David Moyes, stjóri West Ham, staðfesti það í síðustu viku að hann væri ósáttur með Wolves sem setti sig í samband við Dawson.

,,Ef við erum hreinskilnir þá reyndi Wolves að kaupa Daws í sumar og við sögðum nei á þeim tíma,“ sagði Moyes.

,,Þetta er svosem hluti af þessu, ég gæti boðið í einn leikmann þeirra eftir leikinn og vonað það besta!“

Varnarmaðurinn er að kveðja West Ham eftir þriggja ára dvöl hjá félaginu en hann hefur reynst mjög öflugur liðsauki í þessi þrjú ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eftir góða launahækkun keypti hann tvo nýja bíla í vikunni – Sá nýjasti kostar 62 milljónir

Eftir góða launahækkun keypti hann tvo nýja bíla í vikunni – Sá nýjasti kostar 62 milljónir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrír stórir sem fara líklega frá City í sumar

Þrír stórir sem fara líklega frá City í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Páfinn bauð til heimsóknar – Gesturinn mætti ósofinn eftir ferð á vændishús og fékk sér kókaín í Vatíkaninu

Páfinn bauð til heimsóknar – Gesturinn mætti ósofinn eftir ferð á vændishús og fékk sér kókaín í Vatíkaninu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Drátturinn í Evrópudeildinni – Orri Steinn mætir Manchester United

Drátturinn í Evrópudeildinni – Orri Steinn mætir Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rosalegur dráttur í Meistaradeildinni: Liverpool fékk mjög erfiðan drátt – Madrídar slagur á Spáni

Rosalegur dráttur í Meistaradeildinni: Liverpool fékk mjög erfiðan drátt – Madrídar slagur á Spáni