fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
433Sport

Magnús Örn tekur við af Ólafi Inga

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. janúar 2023 17:30

Magnús Örn, til hægri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breytingar hafa verið gerðar á skipan þjálfara yngri landsliða kvenna hjá KSÍ.

Magnús Örn Helgason hefur tekið við þjálfun U15 kvenna af Ólafi Inga Skúlasyni ásamt því að hafa umsjón með hæfileikamótun kvenna, og Margrét Magnúsdóttir hefur tekið við þjálfun U16 kvenna.

Magnús Örn mun aðstoða Margréti með U16 liðið fram yfir UEFA Development mót sem er á dagskrá í apríl. Margrét og Magnús Örn munu klára sín verkefni með U17 og U19 sem leika í milliriðlum í vor og í kjölfarið verða gerðar frekari breytingar sem verða tilkynntar síðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eftir góða launahækkun keypti hann tvo nýja bíla í vikunni – Sá nýjasti kostar 62 milljónir

Eftir góða launahækkun keypti hann tvo nýja bíla í vikunni – Sá nýjasti kostar 62 milljónir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrír stórir sem fara líklega frá City í sumar

Þrír stórir sem fara líklega frá City í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Páfinn bauð til heimsóknar – Gesturinn mætti ósofinn eftir ferð á vændishús og fékk sér kókaín í Vatíkaninu

Páfinn bauð til heimsóknar – Gesturinn mætti ósofinn eftir ferð á vændishús og fékk sér kókaín í Vatíkaninu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Drátturinn í Evrópudeildinni – Orri Steinn mætir Manchester United

Drátturinn í Evrópudeildinni – Orri Steinn mætir Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rosalegur dráttur í Meistaradeildinni: Liverpool fékk mjög erfiðan drátt – Madrídar slagur á Spáni

Rosalegur dráttur í Meistaradeildinni: Liverpool fékk mjög erfiðan drátt – Madrídar slagur á Spáni