fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
433Sport

Gundogan sagður hafa tekið ákvörðun um að fara frítt til Barcelona

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. janúar 2023 10:30

Ilkay Gundogan / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ilkay Gundogan hefur samkvæmt fréttum á Spáni tekið ákvörðun um að ganga í raðir Barcelona í sumar. Kemur hann þá frítt til félagsins.

Gundogan verður samningslaus en þýski miðjumaðurinn skoðar nú stöðuna.

Xavi er sagður telja að Gundogan gæti nýst Barcelona afar vel en búist er við að Sergio Busquets yfirgefi liðið.

Gundogan er 32 ára gamall en hann hefur verið í tæp sjö ár í herbúðum City og leikið þar stórt hlutverk.

Búist er við að City reyni að framlengja samning Gundogan en ný áskorun í sólinni á Spáni gæti heillað þýska landsliðsmanninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stál-úlfur fær verðlaun frá KSÍ að sameina fólk í gegnum fótbolta

Stál-úlfur fær verðlaun frá KSÍ að sameina fólk í gegnum fótbolta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eftir góða launahækkun keypti hann tvo nýja bíla í vikunni – Sá nýjasti kostar 62 milljónir

Eftir góða launahækkun keypti hann tvo nýja bíla í vikunni – Sá nýjasti kostar 62 milljónir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjórnarformaður United hótar starfsfólki eftir allar fréttirnar í vikunni – Fólk verði rekið ef það lekur í fjölmiðla

Stjórnarformaður United hótar starfsfólki eftir allar fréttirnar í vikunni – Fólk verði rekið ef það lekur í fjölmiðla
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Páfinn bauð til heimsóknar – Gesturinn mætti ósofinn eftir ferð á vændishús og fékk sér kókaín í Vatíkaninu

Páfinn bauð til heimsóknar – Gesturinn mætti ósofinn eftir ferð á vændishús og fékk sér kókaín í Vatíkaninu