fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
433Sport

Danny Ings genginn í raðir West Ham

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. janúar 2023 14:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Danny Ings er genginn í raðir West Ham en hann kemur til félagsins frá Aston Villa.

Kaupverðið verður allt að 15 milljónir punda en Ings er þrítugur og þekktur markaskorari á Englandi.

Ings var keyptur til Villa fyrir rúmlega 20 milljónir punda árið 2021 en hann var þá á mála hjá Southampton.

Hann náði hins vegar ekki að sýna sínar réttu hliðar á Villa Park og fær nú tækifæri á að sanna sig annars staðar.

Ings á að baki þrjá landsleiki fyrir England en hann skoraði alls 13 deildarmörk í 48 leikjum fyrir Villa en lék áður með Southampton, Liverpool og fyrst Burnley.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eftir góða launahækkun keypti hann tvo nýja bíla í vikunni – Sá nýjasti kostar 62 milljónir

Eftir góða launahækkun keypti hann tvo nýja bíla í vikunni – Sá nýjasti kostar 62 milljónir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrír stórir sem fara líklega frá City í sumar

Þrír stórir sem fara líklega frá City í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Páfinn bauð til heimsóknar – Gesturinn mætti ósofinn eftir ferð á vændishús og fékk sér kókaín í Vatíkaninu

Páfinn bauð til heimsóknar – Gesturinn mætti ósofinn eftir ferð á vændishús og fékk sér kókaín í Vatíkaninu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Drátturinn í Evrópudeildinni – Orri Steinn mætir Manchester United

Drátturinn í Evrópudeildinni – Orri Steinn mætir Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rosalegur dráttur í Meistaradeildinni: Liverpool fékk mjög erfiðan drátt – Madrídar slagur á Spáni

Rosalegur dráttur í Meistaradeildinni: Liverpool fékk mjög erfiðan drátt – Madrídar slagur á Spáni