fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
433Sport

Arsenal staðfestir komu Trossard með myndbandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 20. janúar 2023 15:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leandro Trossard hefur skrifað undir fjögurra og hálfs árs samning við Arsenal með möguleika á einu auka ári.

Arsenal hefur staðfest komu leikmannsins.

Trossard getur spilað úti á kanti og í fremstu víglínu, sem og fyrir aftan framherja. Hann er með leikheimild og getur mætt Manchester United á sunnudag.

Arsenal greiðir 27,5 milljón punda fyrir Trossard sem var að verða samningslaus í sumar.

Arsenal ætlaði upphaflega að fá Mykhailo Mudryk í þessum mánuði en hann hélt til Chelsea á ögurstundu.

Á þessari leiktíð hefur Trossard skorað sjö mörk og lagt upp þrjú í sextán leikjum með Brighton í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stál-úlfur fær verðlaun frá KSÍ að sameina fólk í gegnum fótbolta

Stál-úlfur fær verðlaun frá KSÍ að sameina fólk í gegnum fótbolta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eftir góða launahækkun keypti hann tvo nýja bíla í vikunni – Sá nýjasti kostar 62 milljónir

Eftir góða launahækkun keypti hann tvo nýja bíla í vikunni – Sá nýjasti kostar 62 milljónir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjórnarformaður United hótar starfsfólki eftir allar fréttirnar í vikunni – Fólk verði rekið ef það lekur í fjölmiðla

Stjórnarformaður United hótar starfsfólki eftir allar fréttirnar í vikunni – Fólk verði rekið ef það lekur í fjölmiðla
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Páfinn bauð til heimsóknar – Gesturinn mætti ósofinn eftir ferð á vændishús og fékk sér kókaín í Vatíkaninu

Páfinn bauð til heimsóknar – Gesturinn mætti ósofinn eftir ferð á vændishús og fékk sér kókaín í Vatíkaninu