fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
433Sport

Óvænt nafn sem Xavi vill fá í stað Memphis – Hefur ekkert getað á Englandi

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. janúar 2023 20:37

Guedes.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Memphis Depay mun ekki klára tímabilið með Barcelona en hann er á leið til Atletico Madrid.

Memphis neitaði að yfirgefa Barcelona í sumar en félagið reyndi sitt besta til að losna við hann af launaskrá.

Hollendingurinn hefur nú sætt sig við það að framtíðin liggur ekki á Nou Camp og er á leið til Madríd.

Xavi, stjóri Barcelona, er með augastað á óvæntu nafni sem mun taka við af Memphis í leikmannahópi liðsins.

Það er Goncalo Guedes, fyrrum leikmaður Valencia, sem hefur alls ekki staðist væntingar hjá Wolves á Englandi.

Guedes gæti verið að leitast eftir því að komast aftur til Spánar en um væri að ræða lánssamning út tímabilið.

Guedes hefur spilað 13 leiki fyrir Wolves í ensku úrvalsdeildinni en aðeins tekið beinan þátt í tveimur mörkum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandinn finnur ekkert til með öðrum eigendum: ,,Til fjandans með þá“

Eigandinn finnur ekkert til með öðrum eigendum: ,,Til fjandans með þá“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ætla að flytja inn erlendan dómara eftir margar kvartanir

Ætla að flytja inn erlendan dómara eftir margar kvartanir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta viðurkennir að unglingarnir gætu fengið tækifæri – Hefur ekkert rætt við Merino

Arteta viðurkennir að unglingarnir gætu fengið tækifæri – Hefur ekkert rætt við Merino
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þorsteinn ósáttur við seinni hálfleik en tekur stiginu

Þorsteinn ósáttur við seinni hálfleik en tekur stiginu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ísland sótti stig á útivelli í bragðdaufum leik

Ísland sótti stig á útivelli í bragðdaufum leik
433Sport
Í gær

Stál-úlfur fær verðlaun frá KSÍ að sameina fólk í gegnum fótbolta

Stál-úlfur fær verðlaun frá KSÍ að sameina fólk í gegnum fótbolta
433Sport
Í gær

Eftir góða launahækkun keypti hann tvo nýja bíla í vikunni – Sá nýjasti kostar 62 milljónir

Eftir góða launahækkun keypti hann tvo nýja bíla í vikunni – Sá nýjasti kostar 62 milljónir
433Sport
Í gær

Stjórnarformaður United hótar starfsfólki eftir allar fréttirnar í vikunni – Fólk verði rekið ef það lekur í fjölmiðla

Stjórnarformaður United hótar starfsfólki eftir allar fréttirnar í vikunni – Fólk verði rekið ef það lekur í fjölmiðla
433Sport
Í gær

Páfinn bauð til heimsóknar – Gesturinn mætti ósofinn eftir ferð á vændishús og fékk sér kókaín í Vatíkaninu

Páfinn bauð til heimsóknar – Gesturinn mætti ósofinn eftir ferð á vændishús og fékk sér kókaín í Vatíkaninu