fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
433Sport

Karius verður áfram fyrir norðan

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 19. janúar 2023 11:30

Karius í úrslitaleiknum 2018.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Loris Karius hefur skrifað undir nýjan samning við Newcastle út þessa leiktíð.

Markvörðurinn gekk í raðir félagsins í upphafi tímabils en gerði aðeins samning þar til í janúar.

Nú er hins vegar ljóst að hann verður áfram.

Karius er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Liverpool. Hann yfirgaf félagið endanlega síðsasta sumar eftir að hafa verið á láni nokkur tímabil.

Flestir muna eftir því þegar Karius gerði tvö afdrifarík mistök í marki Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu 2018 gegn Liverpool.

Fyrir hjá Newcastle eru markverðir á borð við Nick Pope og Martin Dubravka. Samkeppnin er því hörð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimsfrægur aðili fór vel yfir strikið og kostaði frænda sinn verulega: Gerði grín að hæð og þyngd – ,,Varstu lagður í einelti í grunnskóla?“

Heimsfrægur aðili fór vel yfir strikið og kostaði frænda sinn verulega: Gerði grín að hæð og þyngd – ,,Varstu lagður í einelti í grunnskóla?“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandinn finnur ekkert til með öðrum eigendum: ,,Til fjandans með þá“

Eigandinn finnur ekkert til með öðrum eigendum: ,,Til fjandans með þá“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Blikar prúðastir hjá báðum kynjum

Blikar prúðastir hjá báðum kynjum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þorsteinn ósáttur við seinni hálfleik en tekur stiginu

Þorsteinn ósáttur við seinni hálfleik en tekur stiginu