fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
433Sport

Byrjunarlið Manchester City og Tottenham – Kane gegn Haaland

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. janúar 2023 19:07

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er stórleikur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er Manchester City tekur á móti Tottenham.

Bæði lið hafa spilað svipað undanfarið en Tottenham hefur unnið tvo af síðustu fimm leikjum sínum og það sama má segja um meistarana.

Man City getur minnkað forskot Arsenal á toppnum í fimm stig með sigri og þá þarf Tottenham þrjú stig í Meistaradeildarbaráttunni.

Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.

Manchester City: Ederson, Lewis, Stones, Akanji, Ake, Rodrigo, Gundogan, Grealish, Mahrez, Alvarez, Haaland.

Tottenham: Lloris, Royal, Romero, Dier, Davies, Perisic, Hojbjerg, Bentancur, Kulusevski, Son, Kane.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimsfrægur aðili fór vel yfir strikið og kostaði frænda sinn verulega: Gerði grín að hæð og þyngd – ,,Varstu lagður í einelti í grunnskóla?“

Heimsfrægur aðili fór vel yfir strikið og kostaði frænda sinn verulega: Gerði grín að hæð og þyngd – ,,Varstu lagður í einelti í grunnskóla?“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandinn finnur ekkert til með öðrum eigendum: ,,Til fjandans með þá“

Eigandinn finnur ekkert til með öðrum eigendum: ,,Til fjandans með þá“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Blikar prúðastir hjá báðum kynjum

Blikar prúðastir hjá báðum kynjum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þorsteinn ósáttur við seinni hálfleik en tekur stiginu

Þorsteinn ósáttur við seinni hálfleik en tekur stiginu