fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
433Sport

Er Messi ekki búinn? – ,,Dyrnar eru alltaf opnar fyrir hann“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 18. janúar 2023 19:57

Samsett mynd / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Scaloni, landsliðsþjálfari Argentínu, er vongóður um að Lionel Messi spili á HM árið 2026.

Messi verður 39 ára gamall er næsta HM fer fram en hann fagnaði sigri með þjóð sinni í Katar á síðasta ári í fyrsta sinn.

Argentína lagði Frakkland í úrslitaleik mótsins og var Messi frábær í viðureigninni.

Talið er að Messi muni ekki vera hluti af landsliðinu eftir fjögur ár en Scaloni segir að dyrnar verði alltaf opnar ef hann vill taka þátt.

,,Ég tel að Messi geti spilað á næsta heimsmeistaramóti. Þetta snýst mikið um hvað hann vill og hvort honum líði vel,“ sagði Scaloni.

,,Dyrnar verða alltaf opnar fyrir hann. Hann er ánægður á vellinum í dag og það væri gott fyrir okkur ef hann tekur þátt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gæti mætt þremur fyrrum liðum ef hann kemst í úrslitaleikinn

Gæti mætt þremur fyrrum liðum ef hann kemst í úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Birtu undarlega færslu þar sem stjarnan sást syngja lag með Ed Sheeran

Birtu undarlega færslu þar sem stjarnan sást syngja lag með Ed Sheeran
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta viðurkennir að unglingarnir gætu fengið tækifæri – Hefur ekkert rætt við Merino

Arteta viðurkennir að unglingarnir gætu fengið tækifæri – Hefur ekkert rætt við Merino
433Sport
Í gær

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Enska stórliðið setur allt á fullt í að reyna við Portúgalann

Enska stórliðið setur allt á fullt í að reyna við Portúgalann
433Sport
Í gær

Bauð besta vini sínum í frí með sér og eiginkonunni – Allt breyttist þegar hann komst að því hvað þau gerðu þegar hann sá ekki til

Bauð besta vini sínum í frí með sér og eiginkonunni – Allt breyttist þegar hann komst að því hvað þau gerðu þegar hann sá ekki til