fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
433Sport

Var ósáttur með vinnubrögð Manchester United er hann var rekinn frá félaginu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 17. janúar 2023 20:41

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Moyes, stjóri West Ham, hefur tjáð sig um tíma sinn sem stjóri Manchester United í ensku úrvalsdeildinni.

Moyes var um stutta stund stjóri Man Utd en hann var rekinn 2014 eftir að hafa tekið við af goðsögninni Sir Alex Ferguson.

Stuðningsmenn Man Utd voru ekki allir sammála á þessum tíma hvort það ætti að gefa Moyes meiri tíma eða reka hann undir eins.

Moyes segir að vinnubrögð Man Utd hafi ekki verið þau bestu er hann fékk sparkið og vildi fá frekari upplýsingar um af hverju hann var látinn fara.

,,Ég er á því máli að þú þurfir líka að geta sagt frá slæmu hlutunum. Þú ert stjórinn og ert að reka risastórt fyrirtæki eins og Manchester United,“ sagði Moyes.

,,Það þarf að framkvæma slæmu hlutina á réttan hátt líka en hvernig mér var tjáð stöðuna hjá Manchester United, það var ekki gert eins og vel og hægt var.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fékk óvænt símtal er hann var í klippingu: ,,Gerði mikið fyrir mig“

Fékk óvænt símtal er hann var í klippingu: ,,Gerði mikið fyrir mig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dóttirin greindist með sama sjúkdóm og Selena Gomez: Hélt að lífið væri búið – ,,Ég var í rúminu í tæplega tvo mánuði“

Dóttirin greindist með sama sjúkdóm og Selena Gomez: Hélt að lífið væri búið – ,,Ég var í rúminu í tæplega tvo mánuði“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gæti mætt þremur fyrrum liðum ef hann kemst í úrslitaleikinn

Gæti mætt þremur fyrrum liðum ef hann kemst í úrslitaleikinn
433Sport
Í gær

Amorim hreinskilinn á blaðamannafundi: ,,Líður eins og við séum ekki að bæta okkur“

Amorim hreinskilinn á blaðamannafundi: ,,Líður eins og við séum ekki að bæta okkur“
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að unglingarnir gætu fengið tækifæri – Hefur ekkert rætt við Merino

Arteta viðurkennir að unglingarnir gætu fengið tækifæri – Hefur ekkert rætt við Merino