fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
433Sport

Kostuleg teiknimynd – Bellingham heimsækir æfingasvæði Liverpool og þar gerist ýmislegt

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. janúar 2023 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

B/R Football framleiðir oft ansi skemmtileg myndbönd og um helgina birtist eitt þeirra þar sem farið er yfir áhuga Liverpool á Jude Bellingham.

Vitað er af því að Liverpool er eitt þeirra liða sem vill kaupa Bellingham frá Dortmund í sumar.

Í myndbandinu tekur Jordan Henderson á móti Bellingham á æfingasvæði Liverpool, fer hann með honum yfir svæðið.

Á meiðslabekknum eru góðir menn sem þekkja svæðið vel og á æfingasvæðinu er Darwin Nunez að fara illa með færin.

Sagan er skemmtileg og endar á því að Bellingham fær skilaboð frá Madríd en Real Madrid vill einnig kaupa kauða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fékk óvænt símtal er hann var í klippingu: ,,Gerði mikið fyrir mig“

Fékk óvænt símtal er hann var í klippingu: ,,Gerði mikið fyrir mig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dóttirin greindist með sama sjúkdóm og Selena Gomez: Hélt að lífið væri búið – ,,Ég var í rúminu í tæplega tvo mánuði“

Dóttirin greindist með sama sjúkdóm og Selena Gomez: Hélt að lífið væri búið – ,,Ég var í rúminu í tæplega tvo mánuði“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti mætt þremur fyrrum liðum ef hann kemst í úrslitaleikinn

Gæti mætt þremur fyrrum liðum ef hann kemst í úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim hreinskilinn á blaðamannafundi: ,,Líður eins og við séum ekki að bæta okkur“

Amorim hreinskilinn á blaðamannafundi: ,,Líður eins og við séum ekki að bæta okkur“
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að unglingarnir gætu fengið tækifæri – Hefur ekkert rætt við Merino

Arteta viðurkennir að unglingarnir gætu fengið tækifæri – Hefur ekkert rætt við Merino