fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
433Sport

Ekki eitt tilboð borist í einn allra efnilegasta leikmann heims

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 17. janúar 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki eitt félag sem hefur boðið í miðjumanninn efnilega Jude Bellingham sem spilar með Dortmund.

Þetta staðfestir Sebastian Kehl, yfirmaður knattspyrnumála Dortmund, en Bellingham er orðaður við stærstu félög heims.

Bellingham er talinn vera einn efnilegasti miðjumaður Evrópu og þrátt fyrir að vera 19 ára gamall er hann lykilmaður í enska landsliðinu.

,,Það væri svo heimskulegt af mér og okkur að gefa frá okkur Jude Bellingham,“ sagði Kehl.

,,Við munum ræða við hann og hans fjölskyldu þegar sá tími kemur en eins og er þá er enginn pressa.“

,,Jude vill bara einbeita sér algjörlega að fótboltanum. Til að bæta við þá hefur ekki eitt einasta tilboð borist í hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk óvænt símtal er hann var í klippingu: ,,Gerði mikið fyrir mig“

Fékk óvænt símtal er hann var í klippingu: ,,Gerði mikið fyrir mig“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Versti leikur sem hann spilaði á ferlinum – ,,Ég þarf að fokking breyta þessu“

Versti leikur sem hann spilaði á ferlinum – ,,Ég þarf að fokking breyta þessu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dóttirin greindist með sama sjúkdóm og Selena Gomez: Hélt að lífið væri búið – ,,Ég var í rúminu í tæplega tvo mánuði“

Dóttirin greindist með sama sjúkdóm og Selena Gomez: Hélt að lífið væri búið – ,,Ég var í rúminu í tæplega tvo mánuði“
433Sport
Í gær

Ísland sótti stig á útivelli í bragðdaufum leik

Ísland sótti stig á útivelli í bragðdaufum leik
433Sport
Í gær

Gæti söðlað um innan Englands fyrir tæpa níu milljarða

Gæti söðlað um innan Englands fyrir tæpa níu milljarða