fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
433Sport

Dýrustu leikmenn sögunnar – Eitt nýtt nafn á listanum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 17. janúar 2023 18:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alltaf athyglisvert að skoða listann yfir dýrustu leikmenn sögunnar þar sem toppsætið hefur ekki hreyfst í mörg ár.

Neymar, leikmaður Paris Saint-Germain, er enn sá dýrasti í sögunni en hann kostaði 222 milljónir evra frá Barcelona á sínum tíma.

Stórstjarnan Kylian Mbappe er í öðru sæti en hann er liðsfélagi Neymar hjá PSG og kom á sínum tíma frá Monaco.

Nýjasta nafnið á listanum er vængmaðurinn Antony sem kom til Manchester United í sumar frá Ajax í Hollandi.

Antony mun kosta allt að 100 milljónir evra sem er meira en Real Madrid borgaði fyrir Cristiano Ronaldo á sínum tíma.

Hér má sjá listann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fékk óvænt símtal er hann var í klippingu: ,,Gerði mikið fyrir mig“

Fékk óvænt símtal er hann var í klippingu: ,,Gerði mikið fyrir mig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dóttirin greindist með sama sjúkdóm og Selena Gomez: Hélt að lífið væri búið – ,,Ég var í rúminu í tæplega tvo mánuði“

Dóttirin greindist með sama sjúkdóm og Selena Gomez: Hélt að lífið væri búið – ,,Ég var í rúminu í tæplega tvo mánuði“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti mætt þremur fyrrum liðum ef hann kemst í úrslitaleikinn

Gæti mætt þremur fyrrum liðum ef hann kemst í úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim hreinskilinn á blaðamannafundi: ,,Líður eins og við séum ekki að bæta okkur“

Amorim hreinskilinn á blaðamannafundi: ,,Líður eins og við séum ekki að bæta okkur“
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að unglingarnir gætu fengið tækifæri – Hefur ekkert rætt við Merino

Arteta viðurkennir að unglingarnir gætu fengið tækifæri – Hefur ekkert rætt við Merino